Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Síða 16

Eimreiðin - 01.09.1922, Síða 16
eimreiðin í fyrsta skiftið sem þig sá mér sýndist þú svo smá og lá, við þetta breiða-blik af sjá og blárra fjalla hring, sem hefðir týnst í tignar-há þau tómin þig í kring. — En þegar mig að bryggju bar úr blikra-villu tilsýndar, eg fann hve víðreist var og rúmt um hug og hjarta þar, við hrjóstur-breiðurnar. Og þinna halla breiða-ból það bygði hvergi út himni og sól, er ljósið haf og hauður fól í hverfi lita-elds, frá víðáttanna Völunds-stól af vitum morgna og kvelds. Frá álfum ljóss, er liti ber þitt láa-ris og veggur hver sem funi í fægðum eir af skini báls úr skuggum — er í skjólum leynast þeir.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.