Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 24
216 BLÓMIN OG VEÐRIÐ eimreiðin kæmist ekki til skila; þess vegna loka blómin fyrir honum, líta undan eða leggjast á grúfu. Aftur nota mörg grös og blómleysingjar, sem ekkert hafa til að borga burðargjald með, þennan póst; þau láta þá ráð- ast sem verkast vill um það, hvað kemst til skila, og skáka i því skjóli, að því er flutninginn snertir, að alt er gott gefins. En þó að við komunst nú svo að orði, að blómin, til þess að ekki rigni eða blási inn hjá þeim, loki hjá sér, líti undan, leggist á grúfu, fari að sofa o. s. frv., þá eru þetta alt vitan- lega ósjálfráðar hreifingar; aflið, sem stendur á bak við og veldur þessum breytingum, er vitanlega sólin, sem með hita sínum þenur út, herðir á strengjunum; þegar hún gengur undir, eða er skýjum hulin, slaknar aftur á; það er því hún, þegar öllu er á botninn hvolft, sem lýkur upp og lokar hjá blómun- um, eða er dyravörður þeirra. En hún kemur víðar við með svipuðum áhrifum. Eða hvernig stendur á því, að við vöknum fyrir allar aldir á sumarmorgna, er sól skín í heiði, en ætlum aldrei að geta vaknað, viljum helst sofa, er drungi er í lofh eða regn? Tvísöngslistin á íslandi. Séra Arngrímur Jónsson hinn lærði, prestur á Melstað í Miðfirði (f 1648), samdi hvert ritið af öðru til að hrekja margvíslegan óhróður og staðleysur, sem útlendir ferðamenn og flækingar höfðu sett á bækur um ísland og íslendinga. 011 eru þessi varnarrit Arngríms á latínu, til þess að laerðir menn erlendis gætu haft sannar sagnir af landi voru og þjóö- í þessum ritum tínir Arngrfmur til flest það, er hann hyggur að helst megi verða íslendingum til vegsauka í augum er- lendra þjóða. í einu varnarritinu: Anatome Blefkeniana (Blefken krufinn, Hól. 1612) minnist Arngrímur á íslenska sönglist, einkum tvi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.