Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 27
GEIMREIÐIN TVÍS0NGSLISTIN Á ÍSLANDI 219 og að fornu, heldur eru þrjár raddirnar settar til að gera aðalröddina, lagið, fyllri og fegurri og þýðari í eyrum. Tvísöngslistin barst frá Frakklandi til Norðurlanda, Eng- lands, Þýskalands. Spánar, Feneyja og Rómaborgar. Niðurlandaskólinn varð frægastur, og stóð í blóma sínum á 15. og 16. öld. Frægastur varð dómkirkjuskólinn í borginni Cambrai, sem fyr er nefnd, og þá heyrði til Niðurlanda. Sá skóli er frumkvöðull hinnar eiginlegu raddsetningar. — Eftir siðaskiftin fóru margir lagfræðingar Niðurlendinga úr landi; Wunu því hafa valdið trúarbragðaofsóknir, því að þeir voru TOótmælendur allflestir og áður í þjónustu katólsku kirkj- unnar. Og hvar sem þeir komu, stofnuðu þeir lagfræði- skóla. Frægastur þeirra skóla var skólinn í Rómaborg. Einn úr Niðurlandaskólanum, Claude Goudimel (1500—1572), er ialinn stofnandi skólans í Rómaborg. Hann var aðal-lag- fræðingur kalvinsku kirkjunnar, setti og samdi lög við Dauiðs- sálma, þeirra Marots og de Beza, er þeir höfðu snúið í frakk- nesk ljóð. Sálmana gaf hann út, ásamt lögunum, flestum fjórrödduðum, í París 1562. Þessi ljóðasaltari barst þá þegar 1 hendur prússneskum lögspekingi og hirðdómara, Ambrosius Lobwasser í Köningsberg (t 1585). Hann varð svo gagntek- lnn af hinum frakknesku ljóðum, að hann þýddi fyrst einn sálminn á þýsku, síðan annan, uns hann hafði þýtt þá alla. Þessu verki hafði hann lokið 1565, en gaf þýðingu sína út í Leipzig 1573, samhljóða útgáfu Goudimels að öðru en því, að hann bætti við þýskum fyrirsögnum fyrir hverjum sálmi; nótnaprentunin kvað þó vera óvandvirknislega af hendi leyst 1 útgáfu hans. — Af því að Lobwasser var ekki skáld að eðlisfari, þá voru týðingar hans stirðar og óandríkar, enda kannast hann við Það sjálfur: »Svo er mælt«, segir hann, »að sá, er eigi hefir Sull og silfur, gefi í þess stað epli eða perur«. Lúthers-sinnar Serðu skop að þessari þýðingu og sögðu: »Sumir lofa vatnið Oob wasser), en vér lofum gamla vínið og höldum oss við sálma Lúthers«. En þrátt fyrir það ruddu sálmar Lobwassers Ser til rúms í öllum löndum mótmælenda, og mörg af lögum Qoudimels komust inn í lútherska kirkjusönginn, og stóð svo uni 200 ár. En einkum urðu þessir sálmar og Iögin kærkomin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.