Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 31
eimreiðin TVÍSONGSLISTIN Á ÍSLANDI 223 hefir ort undir þeim lögum. Og einn sálmurinn í ljóðasaltara hans virðist vera ortur undir Lobwassers-lagi: »Þér himnar, hefjið dýrð« (sbr. Gleð þig Guðs sonar brúð). Á það verður nánar minst síðar. Eftir líkum að dæma mun séra ]ón Þorsteinsson hafa Sengið í Skálholtsskóla á dögum Odds biskups. Hann var vígður að Húsafelli í Borgarfirði 1598, varð prestur að Torfa- stöðum 1601 og að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1612. Eftir þessu mætti ætla, að Lobwasser hafi fyrst borið á iand í Skálholti; er ekkert líklegra en það, að Oddur biskup hafi fylgt kirkjulegum bókmentum Þjóðverja, svo í þessari grein sem öðrum. Það gerðu íslenskir prestar yfirleitt á dögum þeirra Odds og Guðbrands biskups og lengi eftir það. Þýska Var þeim jafntöm og danska. Þó að séra Oddur eigi ekki það lof skilið, að hann hafi samið lögin við Lobwassers-sálma, þá má að líkindum eigna honum það með réttu, að hann háfi verið fremstur í því að lasra lögin og kenna þau öðrum og stuðla að þeim með sálma- hýðingu sinni. Það varð svo tilefni til þess, að bæði hann og °nnur samtíða skáld fóru að yrkja nýja söngva og alþýða ^anna að syngja þá. Mörg af þessum lögum hafa þegar orðið hunn og kær. Til er enn stórt nótnahandrit frá því um 1650,’) kent við )ón nokkurn Ólafsson, líklega son séra Ólafs á Söndum í óýrafirði. Handritið nefnist Melódía. Nokkur hluti handritsins er kallað »tónar Jóns Ólafssonar« og þess getið að upphafi, það séu »útlenskir tónar með íslenskum kveðskap«, og ^fuun það rétt vera að því leyti, að stofnlögin hafi verið út- mnd. 1 þessu safni eru um 20—30 upphöf að sálmáþýðingum Sera Odds, með nótum. Líkt mun mega segja um söngvísnalög Sera Olafs á Söndum, sem enn eru til á nótum í einu hand- rhi af kvæðasafni hans, Bmfl. 74. 4. enda þótt honum hafi slálfum verið eignuð þau lög. Líklegt er, að séra Ólafur hafi 9engið á Hólaskóla á dögum Guðbrands byskups og þaðan an hann haft »tóna« sína. Bragarhættir hans eru niargbreyttir, ®tlaðir til söngs, og má því ætla, að hann hafi haft fyrir r) Nr. 98, 8. í Rasks safni í Kmh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.