Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 34
226 TVÍSONGSLISTIN Á ÍSLANDI eimreiðim d. Hælir því hver í heiminum, sem hefir á lyst — eg hrósa mínum Jesú Krist, (séra Olafur á Söndum). Fyrsta sálmi Davíðs og hirðissálmi hans hefir verið snúið í söngvísur undir þessu lagi eða bragarhætti af ýmsum skáldum, (séra Jóni Þorsteinssyni, séra Olafi Einarssym í Kirkjubæ í Hróarstungu, bróður Odds biskups (f 1659) (sbr. nr. 643. 4 í safni J. S.). 7. / þinni ógnabræði. (6. sálmur Dvs.). Þessi sálmur séra Odds stendur í gömlu ísl. sálmabókum (allur), og var því sunginn með sínu lagi. 8. Guð er minn hirðir. (23. sálmur Davíðs.) Undir þessu lagi hefir hvert skáldið af öðru ort lofgjörðarvísur um Krist. a. Til þín trúfasti trygðavinur, Jesús, (séra Stefán ÓlafssonV b. í náðarnafni þínu nú vil eg sofna, Jesú, (séra Hallgrímur). c. Sæll, Jesú sæti, sól og föður ljómi, (séra Magnús Olafs- son í Laufási (+ 1636). d. Ein kanversk kona, (í sálmabókinni (1671). Þegar á alt þetta er litið, þá er ekki ofmælt, að sálmar Lobwassers hafi ekki ófyrirsynju borist hingað og komist í hendurnar á séra Oddi, og er hér þó víst fæst talið af þeim sálmum og andlegum ljóðum, sem eiga til þeirra rót sína að rekja. Það, sem hér er talið, er að eins bending til þeirra^ sem kynnu að vilja athuga þetta mál betur og hafa betri tök á því en eg. Séra Oddur var víst rétti maðurinn til að færa sér og öðr- um þetta fræga söngrit og sálma í nyt. Honum virðist hafa legið mjög á hjarta að láta hæfileika sína og fróðleik verða þjóðinni til blessunar. Það kom fram í fleiru enn þessu. Hann var talinn heppinn læknir á sínum tíma, og þá læknislist sína hafði hann í fyrstu numið af enskum lækni (bartskera), sem var vetursetumaður í Skálholti. Sagt er, að Oddi hafi tekist vel að lækna sárasótt þá, sem lengi var búin að vera landlæg hér. Og honum nægði eigi, að hann væri læknir sjálfur, held- ur kendi hann læknislist sína Jóni Sigurðssyni í Káranesi í Kjós, fóstursyni sínum, (sbr. eftirmæli séra Hallgríms Péturs- sonar um Jón, í kvæðum hans). Síðan kendi Jón Oddi sym sínum, er síðar varð prestur að Reynivöllum (fórst í snjóflóði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.