Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 42

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 42
234 ÍSLENSKUR HÁSKÓLI eimreiðin deildarhring þjóðar sinn- ar út yfir Iandamæri hennar til alls hins ment- aða heims«. Ef unt er að tala um það, að háskól- inn hafi ekki fullnægt öllu hlutverki sínu — og það hefir verið gert —- þá eiga ásakanir um það, að sjálfsögðu við þessi tvö atriði, hvernig hann hefir reynst, sem inn- lend rannsóknar- og fræðslustofnun, og hvern- ig hann hefir víkkað sjóndeildarhringinn út á við, en síður við hitt, hvernig hann hafi reynst sem almenn kenslu- stofnun. Auðvitað má deila um slíkt endalaust aftur og fram í einstökum atrið- um. En kunnugir geta þó varla neitaðþví með nokk- urri sanngirni að gagn- rýni og aðfinningar við háskólann, einkum heim- spekisdeildina, í þessum efnum, séu á rökum reist að mörgu leyti, enda sú deild óreyndust. Það er ekki ætlunin hér, að rekja það mál alt í sundur- Það er meira en svo. Að eins má minna á helstu atriðin, af því þau eru nokkuð lærdómsrík fyrir

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.