Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 47
EIMREIÐIN ÍSLENSKUR HÁSKÓLI 239 stofur læknadeildar, salur (gegnum báðar hæðirnar) og nokkur önnur smáherbergi og inngangar. A efri hæðinni átti að vera 1 kenslustofa, 5 tilraunastofur og safnaherbergi læknadeildar,. bókmentavinnustofa, 2 kennarastofur og 2 námsherbergi önnur. ~~ A þriðju myndinni sést uppdráttur, sem hr. Guðjón Samú- elsson húsameistari ríkisins gerði, þegar allmikið umtal var Uln það, að hafa háskólann áfram í alþingishúsinu, sem nú er> annaðhvort með þinginu, eða einsamlan, og fengi þá þingið annað hús. Átti þá að reisa nýtt hús, þar sem nú stendur Soodtemplarahúsið, og tengja það við alþingishúsið vestan- Vert, eða nýtt hús, sem reist yrÖi þar við, á Halldórs Frið- rikssonar lóðinni svo nefndu, með tveimur álmum, annari Vestur á norðurenda templaralóðarhússins, og skyldi hún mæta hinni, suður og síðan vestur úr H. F. húsinu. Myndaðist Þannig allmikil húsaröð af þessum álmum, og þrír garðar á milli, alþingisgarðurinn, sem nú er, og tveir aðrir. Nýja bygg- 'ngin á goodtemplaralóðinni átti að verða um 30 og 25 m. á ^eri9d hvor hliðin, reist í horn við Templarasund og Vonar- stræti, og um 10 m. breið, og einn garðurinn svo inn á milli álnianna. En húsið á H. F. lóðinni átti að vera um 15 m. út Kirkjustræti, en álman suður úr því um 26 m. Á stofu- ^æð stóra hússins, stúdentabýlisins, áttu að vera auk fordyra, Sanga o. sl., 12 stúdentaherbergi og íbúð fyrir einn háskóla- ^ennara (umsjónarmann), 5 herbergi, eldhús og anddyri. Á n®stu hæð þar fyrir ofan átti að vera stór lestrarsalur og ^ stúdentaherbergi. Á þriðju hæðinni áttu enn að vera 11 stúdentaherbergi, eða alls 40 í húsinu, og hátíðasalur, og n°kkur smáherbergi. En í kjallara átti að vera eldhús, búr, s*ór þrískiftur borðsalur, baðhús, leikfimissalur, geymslur, dyra- varÖarbústaður o. sl. Þetta er þó að eins í aðalhúsinu, en ^'lliálmurnar eru ekki »innréttaðar« á uppdráttunum. í H. F. húsinu áttu á stofuhæðinni að vera 5 tilraunastofur lækna- deildar og biðstofa. Á 1. hæðinni þar átti einnig að vera eldhús, veitingastofa, bókastofa, Iestrarstofa og 1 stofa að auki, 0g á 2. (súðar) hæð 4 herbergi. Af háskólakennurunum ^Un það einkum hafa verið Guðm. Hannesson, sem bar þessa a®tlun fyrir brjósti, og var þá gert ráð fyrir því, sem nú mun anð rangt, að landið, eða bærinn, ætti goodtemplaralóðina eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.