Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Síða 61

Eimreiðin - 01.09.1922, Síða 61
eimreiðin RITS]Á 253 af sér. 2. GuÖrækiIeg rit og prédikanir. 3. Trúfræðsla. 4. Prestsþjónusta °S tíðareglur, helgihald og kirkjulög og 5. sálmar og sálmakveðskapur. Síðast er svo viðauki (bls. 624—643) um sálma Marteins og Gísla, m)ög fróðleg greinargerð, þar sem uppruni sálmanna, hvers einasta, er rakinn. Registur er því miður ekkert, og spillir það ákaflega notum slíkrar ^ókar, sem þessarar. Það skal að lokum endurtekið, að þetta er ágætt sagnfræðisverk, vel rökstutt, hóflegt og sanngjarnlegt í dómum, og mjög skemtilegt afleslrar. Horfa víst flestir með eftirvænting eftir framhaldi þess á sínum tíma, og Þvkir gott að vita höfund þess í sögukennaraembættinu við Háskóla vorn. M. 7. DANMORK EFTIR 1864, II: Kirkjulíf í Danmörku eftir 1864, eftir Lomholt Thomsen. Gefið út að tilhlutun Dansk-ísl.-félagsins. Bóka- Versl. Ársæls Árnasonar. Rvík MDCCCCXXI. Þetta er framhald af bók þeirri, samnefndri, sem getið var um í Eim- re>ðinni nýlega, og er í þessu hefti rakin í fáeinum dráttum kirkjusaga Danmerkur á síðastliðnum aldarhelmingi. Er Ieitast við að lýsa stefnum °9 stefnuhvörfum frekar en „þylja nöfnin tóm“, og er það rétt aðferð, og a& lokum er skýrt frá hag dönsku kirkjunnar eins og honum er nú komið, °9 hvaða örðugleikar og vandamál framundan henni eru, meðal annars Sem ríkiskirkju. Lesmálið er ekki nema 34 blaðsíður, svo að ekki er þess að vænta, a^ Ýtarlega sé hægt að fara út í svo yfirgripsmikið efni, heldur verður °‘undurinn að stikla á tindunum. Tekur hann hinar 3 höfuðkvíslar elf- ^r,nnar hverja um sig, miðstefnuna fyrst með Mynster og Martensen, þá rnndtvig og hans stefnu, og loks heimafrúboðið og stafnbúa þeirrar p6fnu Vilh. Beck og Kaupmannahafnar heimatrúboðið með Blædel og r'm°dt. í sambandi við það er talað um kirknamál Kaupmannahafnar °9 margvíslega kirkjulega starfsemi þar. Loks er talað um lagagrundvöll I°okirkjunnar dönsku og breytingar á fyrirkomulagi hennar, og ýmsa Susjói, sem hefir orðið að stýra framhjá með lagi. ^ þessu hefti er auðsjáanlega lögð meiri áhersla á, að fá sem flest og Sem áreiðanlegasf að vita um feril dönsku kirkjunnar, heldur en hitt, að 1 a sem glæsilegast, og því hefir höfundurinn lýst stefnum en ekki ^önnum. T. d. veit sá sem þetta hefti les miklu meira um Grundtvígs- uuna en um Grundtvig, og má fara báðar Ieiðir með góðum árangri. sk' VÖan^'nn er ekk' nefndur, en þýðingin sýnist þræða dönsku setninga- 'Punina of mikið, og fær því ekki þann spengilega vöxt, sem einkennir 9011 'slenskt mál, og verður þyngri fyrir vikið. SAMA RIT, III: Ondvegishöldar og aðaldrættir danskra bókmenta eftir Georg Christensen. Jakob Jóh. Smári íslenskaði. Sami útg. 1864,

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.