Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 63

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 63
eimreiðin RITSJÁ 255 Mendelsohns. Holger Wiehe eys lofi á þá íslendinga, sem störfuðu undir áhrifum þjóðar hans. Lofsummælin eru þessi: „Pétur Guðjohnsen hefir með störfum sínum „indlagt sig stor for- tjeneste. Steingrímur Johnsen uann starf sitt „með stor dygtighed". Jónas Helgason samdi „nogle (faa) rigtig könne sange“. Brynjólfur Þorláksson kuað hafa uerið „en meget dygtig orgelspiller". Sigfús Einarsson hefir uerið „den ledende i Reykjauiks musikliu“. Sveinbjörn Sveinbjörnsson samdi „den udmærkede „Kantate til Frede- rik VIII". Han har sin teknik i orden og kan ryste melodierne ud af aermet". Helgi Helgason hefir ritað lög, sem eru „meget iörfaldende og rigtig könne". Arni Thorsteinsson er „maaske den rigeste begauelse af de islandske tonedigtere". Sigvaldi Kaldalóns gaf út lög, sem mörg eru „særdeles ejendomme- lige og smukke". Suo broslegir eru þessir dómar í samanburði, að engin nauðsyn er að mótmæla þcim. Og uafalaust ritar H. W. af bestu uitund og sam- úðarhug. Hann mun renna grun í, að hann í skoðunum sínum er öldum á eftir tímanum, enda segir hann: „Det (íslenski sönguaauðurinn) er naturliguis ikke altsammen udadleligt". Nokkuð einkennilega farast hon- um orð um Bjarna Þorsteinsson. „Han er ikke uden æuner, men han er noget kantet og stiu, baade i melodi- og stemmeföring", segir höf. Það er rannsóknaruert, huort Bjarni Þorsteinsson er þetta ís'enskari en aðrir íslenskir sönguasmiðir. Ekki uerður til þess ætlast, að Danir skilji íslenskt lónlistareðli, suo Iengi sem það hefir ekki uerið fullrannsakað og skýrt. Höf. minnist á hljóðfæraleik á Islandi, og nefnir samtímis listhljóm- leika og kuikmynda- og kaffihúsa-hljóðfæraleikinn. Enn fremur talar hann um „et blandet orkester,') som har gjort sine sager særdeles pænt“. Við skulum uona, að H. W. þekki ekki samsetningu flokksins, og að hann með „sine sager" eigi uið þagnirnar. Þýðingarlítið er að flytja þekkingarauka þeim Islendingum, sem meir trúa á danskar skoðanir en aðrar. En í riti sínu flytur H. W. uppástungu, sem fyrir nokkrum árum °S síðar uar einnig gerð af Islendingi. H. W. ritar: „Nú er mest þörf á tónlistarfélagi í Reykjauík, sem ef ti! uill gæti náð til nágrannabæjanna Hafnarfjarðar og Akraness. Það ætti að hafa fast orkester og fast kór, og ætti uetur huern að halda uissan fjölda ýmis- honar hljómleika. Að sumrinu ætti það að halda minst eina hljómleika með frægu nafni (íslensku eða útlendu) á skránni". 1) Að jafnaði er meö orÖinu orkester (orcestra) átt viö simfoníuorkestur, og þannig n°ta eg þaÖ ; en til eru margar samsettar myndir orðsins, svo sem salonorkester, harmoni- orkester, militærorkester o. fl.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.