Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Side 66

Eimreiðin - 01.09.1922, Side 66
EIMREIDIN ÍSLENSK RIT SEM YÐUR ER AUÐVELT AÐ EIGNAST. fslendingasögurnar allar, ásamt Þáttum, Eddum og Sturlungu innb. í 15 bindi (raðað eftir upphafsstöfum), í vönduðu skinn- bandi kr. 250,00, í lakara skinni kr. 235,00. (Nokkrar sögur eru uppseldar sem stendur, en fylgja þó með í kaupunum; þau bindi sem vanta verða send kaupendunum strax eftir að bækurnar eru komnar út). Þúsund og ein nótt, arabiskar sögur, Steingr. Thorsteinsson þýddi. 5 bindi í shirtingsb. kr. 50,00, í skinnb. 60,00. Sögur herlæknisins, eftir Zakarías Topelius, Matth. )ochums- son þýddi. 6 bindi í shirtingsb. kr. 50,00, í skinnb. 70,00. Menn og mentir siðskiftaaldarinnar á íslandi eftir próf. dr. Pál E. Ólason. I. bindi, ]ón Arason. II. bindi, Ogmundur Pálsson, Gissur Einarsson o. fl. Stórmerkilegt sögurit. I. bindi í shirtingsb. 20,00, í skinnb. 24,70. II. bindi í shirtingsb. 27,00, í skinnb. 31,00. Nýall, nokkur íslensk drög til heimsfræði og líffræði eftir dr. Helga Péturss. í skinnb. 24,00. Almenn rökfræði og Almenn sálarfrædi (bundnar saman) eftir próf. dr. Ágúst H. Bjarnason. í skinnb. 23,20. Einokunarverslun Dana á fslandi 1602—1737, eftir próf. dr. ]ón ]. Aðils ()ón sagnfræðing). í skinnb. 30,00. Lögfræðisleg formálabók eftir próf. Einar Arnórsson. í skinnb. 11,00.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.