Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 67

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 67
EIMREIÐIN Biskupasögur Jóns prófasls Halldórssonar í Hííardal. I. Skálholtsbiskupar 1540—1801, II. Hólabiskupar 1551—1798. í skinnb. 35,00. Tyrkjaránið á íslandi 1627, (útgáfá Sögufjelagsins). í skinn- bandi 18,75. Æfísaga Jóns prófasts Steingrímssonar, eftir sjálfan hann. í skinnb. 16,75. Æfísaga Gísla Konráðssonar ens fróða. I skinnb. 15,40. Gamansögur Gröndals, Heljarslóðarorrusta og Þórðar saga Geirmundssonar. Ódauðlegasta skáldrit á íslensku! í shirtings- bandi 11,00, í skinnb. 12,00. Allar þessar ágætu bækur getið þér eignast með mjög auðveldu móti, eftir afborgunarsamningi, eins og eg hefi áður auglýst í Eimreiðinni. íslendingasögurnar t. d. fyrir aðeins 10 — tíu — krónur á mánuði, og annað eftir því. Með þeim hætti getið þér fengið hjá mér hvaða bækur sem þér viljið í hverskonar bándi sem þér viljið. — Óþektir menn verða að sýna meðmæli einhvers málsmetandi manns. Gerið pantanir strax! Því fyr sem þér byrjið, því fyr eignist þér bækurnar! ÁRSÆLL ÁRNASON Laugaveg 4, Reykjavik. Nýútkomið eftir Axel Thorsteinsson: Útlagaljóð. Verð kr. 4,00. — Rökkur, rifgerðir, sögur og ljóð, kemur tít í heftum, 12 hefti á ári. Öt eru komin 7 hefti. Verð árg. kr. 6,00. Bækur þessar gefur Axel Thorsteinsson út í Winnipeg og hafa selst ágætlega vel hjá löndum vestan hafs. Aðeins lítið hefir komið hingað heim. — Fæst hjá undirrituðum, en geta þrotið fljótlega. Ársæll Árnason.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.