Eimreiðin - 01.09.1922, Page 68
EIMREIDIN
Aschehougs
Konversations Lexikon
Nú er tækifærið til þess að gerast kaupandi að þessu ágæta
riti. 5 bindi eru komin út; eftir eru 4 bindi sem koma út á
næstu tveim árum. Hvert bindi kostar í góðu skinnbandi kr.
30,00. Ef þér gerist kaupandi að því með afborgunarsamningi
getið þér fengið það fyrir aðeins 10—15 kr. á mánuði. Þá
fáið þér strax það sem út er komið og hitt jafnóðum og
út kemur.
Engin híbýlaprýði er fegurri en sú er sýnir mentunarþroska
eigandans. — Prýðið því heimilið fyrst með Aschehougs Lexikoni!
Hvað kostar skólamentun og annað þesskonar, sem er
dottið úr nemandanum strax og út fyrir kenslustofuna kemur?
Með Aschehougs Lexikoni hafið þér ótæmandi fróðleikslind við
höndina, kennara sem altaf er hjá yður!
Munið að nú er einmitt besta tækifærið til að eignast það!
Pantið það strax í dag, eða komið og talið við mig, ef þér
getið komið því við.
Ársæll Árnason
Laugaveg 4 — Reykjavík.
Ef þér hafið hug á að eignast hljóðfæri, þá skrifið
ritstjóra Eimreiðarinnar og spyrjist fyrir, meðal annars
um það, hvernig hægt sé að komast hjá halla af
gengismun.