Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 2

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 2
98 NÝNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN norsku máli, er það, að ef nýnorskan sigri, þá útiloki Norð- menn sig frá andlegu sambandi við Dani. Sé NorðmönnuW ekki lítið gagn að því, að 3—4 miljónir manna utan Noregs lesi norskar bókmentir. Þessi mótbára virðist í fljótu bragði ekki veigalítil, en við nánari athugun verður hún ærið létt á metunum. Danskan bjagaða — ríkismálið — er að eins töluð af örlitlu broti þjóðarinnar, þeim, sem í borgum búa — en það er einmitt sá hluti fólksins, sem minsta hefur menningU og lausast stendur fótum í norskri jörð. Er það sannast mála> að gamalt fólk í sveitunum, sem ekki hefur fengið uppfræðslu í dönsku, skilur alls ekki það mál — en á íslenzkri tungu er unt að gera sig skiljanlegan, að minsta kosti vestanfjalls. Hið danska mál hefur öldum saman lokað dyrum bókmentanna fyrir almenningi og verið erfiður þröskuldur mörgum gáfuðuiu alþýðumanni, þó að hann hafi uppfræðslu fengið. Bókmentir Norðmanna væru bæði merkari, meiri og þjóðlegri, ef sá steinn hefði ekki verið færður í miðjan farveg norskrar þjóð- elvar. Vinje, einhver mesti snillingur með Norðmönnum á mál og stíl, var með öllu stíllaus og ólistrænn rithöfundur, unz hann tók að rita landsmál eða nýnorsku. Það vita allir, sem reynt hafa, hve erfitt það er að ná sæmilegu valdi á sínU eigin móðurmáli. Mun því engum finnast það undarlegt, að torsótt sé að skrifa framandi tungu og finna á henni útlausn því bezta og frumlegasta í sjálfum sér. Víst mundum vér Is- lendingar verða af fleirum lesnir, ef vér skrifuðum dönsku, svo að ekki sé enska nefnd. Þó mun enginn, sem við er mælandi, vilja halda því fram, að vér hefðum ábata af því a® bera vort eigið mál fyrir borð og taka að tala annarlegum tungum. Þá er því og haldið fram á Islandi af sumum mönnum, að Norðmenn skyldu tekið hafa upp íslenzku. En slík málskifti eru stærri vandkvæðum bundin en menn munu gera sér grein fyrir. Danskan hefur um mörg hundruð ár verið hið opinbera málið í Noregi, en samt hefur hún alls ekki fest rætur í sveitunum. Er það hinn mesti misskilningur, að landsmálið sé hrærigrautur dönsku og íslenzku og annað ekki. í því eru ekki allfá erlend orð, en mikið af þeim er komið beinlínis frá Þjóðverjum — og meginhluti orðaforðans er alnorrænn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.