Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 70
182 ÞJÓÐERNISST. í ÞVZKUM BÓKM. EIMREIÐIN unnar, til lotningar fyrir mold fósturjarðarinnar og eðli þjóð- arinnar, gerir bók þessa merkilega. Skáldið er statt uppi í sveit og segir: »Náttúran er margbreytileg. Hér sé ég þús- undir trjálaufa yfir mér, en ekkert þeirra er nákvæmlega eins og hin. Eg hef hér hesta og kýr og hæns fyrir augum og sé, að hver skepna hefur sín séreinkenni, sem greinir hana frá annari. Hjá manninum ríkir sama Iögmál. Heimurinn þekkir enga fábreytni, hann þekkir aðeins fjölbreytni. I ríki náttúr- unnar er ekkert tvent eins. I heiminum er alt mismunandi; það eru hans ófrávikjanlegu lög, og mismunurinn skapar gildi hvers einstaks. Hvernig gat jafnaðarstefnan sprottið upp úr slíkum jarðvegi? Sveitamaðurinn gat ekki fundið hana upp og getur aldrei aðhylst hana. Hún er blekking, sem þeir einir geta aðhylst, sem eru horfnir frá náttúrunni. Eg hugsaði: Hér er maður háður náttúrunni. Veðrið, árstíðir og tunglið hafa áhrif á líf manns og eru óviðráðanleg öfl. Maðurinn stendur hér augliti til auglitis frammi fyrir sinni eigin takmörkun og fyll- ist auðmýkt. Þessvegna getur hann verið trúaður. Dorgarbú- anum finst hann aðeins vera háður mönnum, finst vald manns- ins og vilji ráða yfir kjörum hans. Það, sem hann sér, er ekki verk guðs, heldur gert af manna höndum. Þessvegna getur hann glatað trúnni og auðmýktinni*. — Ég tilfæri þessa grein úr bók Winnigs, af því að hún inniheldur alt, sem einkennir þessa síðustu hreyfingu þýzks skáldskapar: hvarf frá alþjóða-skynsemistefnunni til þýzks hugsunarháttar og til trúar á örlög og guð. Þessi stefna kemur einnig í ljós í hinni endurnýjuðu skáld- legu dýrkun á landinu. Það er náttúrlega auðvelt að áfellast stórborgalífið og prédika fyrir mönnum að hverfa aftur til náttúrunnar. En það er ákaflega erfitt fyrir borgarbúa að til- einka sér sveitalífið, og einnig erfitt fyrir sveitabúa að halda í akurblettinn sinn. Fjölda margar eru þær þýzku bækur um þessar mundir, sem hefja sveiíalífið upp til skýjanna og syngja nýbýlahugmyndinni lof og dýrð. En það eru aðeins fá skáld, sem blása lifandi anda í hugmyndina. Til þeirra má telja Friedrich Schnack, hvað seinustu skáldsögu hans snertir: »Das neue Land«. Höfuðþráðurinn í þessari skáldsögu, sem er borin uppi af rólyndri konu, er það fyrirheit, að sá, sem helg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.