Eimreiðin - 01.01.1939, Page 11
EiMRE1bin
VII
Hv
ers veena tekur
Ljóma-smjörlíki
öllu öHi'u smjörlíki fram?
Vegna þess, að LJÓMI liefur fullkomnari vélaren nokkur
önnur snijðrlikisgerð á landinu. — Hin nýja gerð ATLAS-
VÉLANNA, sem LJÓMI fékk á síðastliðnu ári, fer sigur-
för um allan lieim. LJÓMI er einasta smjörlikisgerð á
landinu, sem hefur þessa allra nvjustu gerð ATLAS-véla.
Fullltomnustu tœkin skapa bezla smjörlíkið. —
Husmóðirin velur LJÓMASMJÖRLÍKI vegna þess, að lnin hefur
je'nslu fvrir þvi, að hezt er að baka úr LJÓMA, bezt að steikja og
bruna i LJÓMA, að því óglevmdu, að LJÓMI gevmist betur en nokkuð
annað smjörliki. Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála
u>u, að bezt er j . ,
Ljoma-smjorliki.
vecbAVERY
ALT
Einkaumboðsmenn:
Olafur Gíslason &
Co. h.f.
Reykjavík.
Einstök kostakjör
til að eignast góáar og ódýrar bækur.
'ð nýja bókmentafélag Mál og Menning gefur út 5—6 bækur á
fyrir að eins 10 króna árgjald. Félagiá var stofnaá fyrir tveimur
arum og telur nú yfir 4000 félagsmenn.
Meðal útgáfubóka Máls og Menningar á þessu ári eru skáldsaga eftir
Nobelsverðlaunahöfundinn Pearl Buck og Úrvalsljóð Stephans G. Stephans-
sonar með inngangsritgerð eftir prófessor Sigurð Nordal.
Mál og Menning, Laugaveg 38. Sími 5055. Pósthólf 392.