Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 18
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN einnig sumra sinna eigin stuðningsmanna. En samfara öllu þessu hervæðast Bretar af meira kappi en dæini eru til áður i sögunni. Hinn 2. marz er áætlunin um kostnað við hervarnirnar fyrir fjárhagsárið 1938—39 lögð fram í þinginu. Aætlunin nem- ur 343 250 000 sterlingspunda. Hinn 14. júni tekur stjórnin 80 milj. sterlingspunda lán til að hervæðast, og enn er í ráði að auka stórkostlega útgjöldin til hervarna. Brezka ijónið er því ekki alveg sofandi. Það virðist miklu fremur vera að teygja úr sér og' rumska. Vinátta Frakka og Breta hefur verið treyst enn sterkari höndum en áður á liðna árinu, meðal annars með för brezku konungshjónanna til Parisar í júlí og för Chamber- lains og Halifax lávarðar þangað 23. nóv. siðastl. Af öðrum merkisviðburðum frá Bretlandi á liðna árinu má nefna sýninguna miklu í Glasgow frá 3. maí til 29. okt. (en hana sóttu alls 12 593 232 gestir) og smíði risaskipsins „Queen Elizabeth", stærsta skips í heimi, sem sett var á flot í septem- ber síðastl. Meðal heimskunnra manna, sem létust á árinu 1938, voru ítalska skáldið Gabriele D’Annunzio (d. 1. marz), Kemal Atatúrk, forseti tyrkneska lýðveldisins (dáinn 10. nóv., en í hans stað kosinn forseti 11. s. m. Ismet Inönu, hershöfðingi) og Maud Noregsdrotning (d. 20. nóv.). Úr Þjóðabandalaginu gengu á liðna árinu Suður-Ameríkuríkin Chile og Venezuela. Samkvæmt árbók Þjóðabandalagsins var 10 miljörðum dollara varið til vígbúnaSar í beiminum árið 1938, og á yfirstandandi ári er talið, að þessi kostnaður aukist að mikl- Frá Þjóða- um mun. Áhrif Þjóðabandalagsins á stjórnmála- bandalaginu. ástandið meðal stórveldanna hafa minlíað all- mjög á árinu, og lítur út fyrir að þau álrrif fari enn minkandi. Aftur á móti vinnur Þjóðabandalagið afarmikið að allskonar þjóðfélagsendurbótum, heilsufræðilegum, efua- hagslegum og hagfræðilegum. Kostnaðurinn við Þjóðabanda- lagið eykst jafnt og þétt, og nemur fjárhagsáætlun þess fyrir árið 1939 22 799 327 gullfrönkum. Einhver mesta vísindalega nýjungin frá liðna árinu er upp- götvun hinna svonefndu þungu rafeinda, sem verða til i efstu lögum gufuhvolfsins við það að geimgeíslar rekast þar á gas- tegundir, og eru þessar þungu rafeindir nefndar „mesotrónur".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.