Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 19
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN Etnismagn þeirra er alt að 150 sinnum meira en efnismagn venjulegra rafeinda. Talið er, að rannsóknir á þessum svo- nefndu „mesotrónum“ muni leiða í ljós mjög mikilvæga nýja þekkingu á byggingu frumeindanna. Hinn frægi leiðangur Rússa til norðurheiinskautsins lenti dns og kunnugt er í hrakningi og var bjargað af isreki liti fyrir Grænlandsströnd í febrúar 1938, eftir Nokkrar vísinda- að hafa rekið um 300 mílur frá norður- ^egar nýjungar pólnum suður á bóginn. Vísindalegur árang- tiðna ársins. ur af för þessa leiðangurs er talinn vera mikill. Komið hefur í Ijós meðal annars, nð isrelvið í norðurhöfum er háð ríkjandi vindum miklu fremur en hafstrauinum og að miklu meiri svifgróður (plankton) er í sJonum undir ísnum en áður var talið hugsanlegt. Háþrýsti- svæði þau, sem menn höfðu áður talið að væru umhverfis ■lorðurheiinskaulið, eru ekki nærri eins jöfn og óbreytileg eins °g menn höfðu haldið. Og loks inældu leiðangursmenn meira c|ýpi fast uppi við strendur Norður-Grænlands en menn hafði aður grunað að þar væri til. Dýpið reyndist þarna sumstaðar yfir 4000 metrar. ' 'osar mikilvægar upplýsingar hafa fengist um smitvökva lJá, sem orsaka ýmsa sjúkdóma. Stundum reynist smitvökv- lnn (oirus) aðeins vera úr einu efni, svo að hægt er að akveða þyngd sameinda hans. Ýmislegt hefur merkilegt komið 1 Ijós um eiginleika þessara smitvökva. Einnig hefur rann- soknum á innri byggingu frumeindanna enn fleygt fram og 1 annsóknum á hinum svonefndu holdgjafa-efnasamböndum 1 proteins) í lifandi líkömum. Eðlis- og efnisleg sundurgreining litþráðanna (chromo- soins) hefur verið gerð með fullkomnari aðferðum en áður, svo janislegt nýtt hefur komið í Ijós um byggingu þeirra og eðli. Um kjarnaskifting kynfrumnanna og litþræðina má ann- Jls v*sa til hinna fróðlegu ritgerða Ingólfs Davíðssonar í Eim- reiðinni 1937 og 1938. Rannsóknirnar á gerð og byggingu frumeindanna, svo sem nieð Röntgen-geislum, eru að verða þess valdandi, að efnafræðin er að mörgu leyti að gerbreytast og verða að sérstakri grein eðlisfræðinnar. Með hinum nýju aðferðum eru efnasamböndin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.