Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 23

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 23
eimreiðin VIÐ WÓÐVEGINN 9 ísfisksala. Togararnir fóru 173 veiðiferðir til útlanda á ár- inu og seldu alls fyrir £ 218 385. En árið áður voru isfisks- ferðir togaranna aðeins 146 og andvirði aflans £ 179 826. Hér er átt við Englands- og Þýzkalandsferðir samanlagðar, og and- virðinu fyrir afla seldan í Þýzkalandi breytt úr ríkismörkum í £ eftir dagsgengi. Allur útflutningur á ísuðum og trystum fiski «1 Stóra-Bretlands á árinu nam 11 793 582 kg. og seldist fyrir i'úml. £ 263 000. Er þar í einu lagi talinn fiskur togara, linu- veiðara og báta. Síldveiðin. Saltsíldarveiðin varð enn meiri að magni en árið áður, en bræðslusíldaraflinn um % minni. Veiðin síðastliðin þrjú ár hefur verið þessi: 1938 .... saltað 347 679 tn. alls. I bræðslu 1 530 416 hl. 1937.... _ 210 997 — — - — 2 172 138 — 1936 .... _ 249 215 _ — - — 1 068 670 — Verð á bræðslusíldarafurðum var miklu lakara en i fyrra. Þannig var verð á sildarlýsi í byrjun ársins um £ 14 smálestin, en komst í lok ársins niður í £ 11. Saltsíldarverðið á árinu vai litið eitt lægra en árið 1937. Talið er að útlendingar (þ. e. Norð- menn, Svíar, Finnar, Danir, Eistlendingar og Lettlendingar) hafi alls veitt 253 052 tn. saltsíldar við ísland siðastl. ár. Karfaafurðir voru fluttar út á árinu fyrir um 540 þús. kr., utsaflök og harðfiskur fyrir um 392 þús. kr., lax og silungui fyrir 63 þús. kr. Er þessi útflutningur lægri en árið áður. Aftur á móti hefur útflutningur á niðursoðnum fiski aukist á árinu. Rækjuverksmiðjurnar á ísafirði og Bíldudal fluttu út rækjur á árinu fyrir 156 þús. kr., og í september síðastl. tók til starfa verksmiðja Sölusambands íslenzkra fiskiframleiðenda, sem framleiðir yfir 20 tegundir af niðursoðnu og niðurlögðu fisk- meti. En sala þessara afurða erlendis er enn lítil. Hvalueiðar voru stundaðar frá hvalveiðastöðinni á Suður- eyri í Tálknafirði og voru nú reknar á þrem skipum í stað tveSgja skipa árið áður. Veiðin varð 147 hvalir (1937: 79 hval- lr)- Andvirði útfluttra hvalafurða á árinu nam 421 þús. kr. (250 þús. kr. árið áður). M öllum útfluttum afurðum landsmanna á árinu. 1938, en l)ær námu samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Hagstofunnar kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.