Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 24

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 24
VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN 1 0 57 752 170, eru sjávarafurðir fyrir kr. 48 529 070. Sést af þess- um hlutföllum hversu sjávarútvegurinn er mikilvæg atvinnu- grein vor íslendinga og hve mikið er undir því komið fyrir hag vorn út á við, að sú atvinnugrein nái að blómgast og bera sig sem bezt framvegis. En eins og stendur er útgerðin yfirleitt rekin með tapi, og hefur afkoma hennar i engu batnað á liðna árinu, þrátt fyrir mikla framleiðslu. Stafar þetta meðal annars af hinum mikía útgerðarkostnaði miðað við verðlag yfirleitt. Eins og áður er getið var heyskapartíð yfirleitt hagstæð sumarið 1938 og nýting heyjanna góð. Sauðfé gekk vel fram og varð óvenjulega vænt til frálags. Slátrað var Landbúnað- alls til sölu, bæði innanlands og utan, 352 600 urinn. dilkum og um 20 000 af fullorðnu fé, en árið 1937 396 000 dilkum og 45 000 fullorðnu. Verð á salt- kjöti, sem út var flutt, mun hafa verið 110 kr. tunnan eða um 10% hærra en 1937. Verð á brezkum markaði fyrir íslenzkt freðkjöt lækkaði aftur á móti um 10% eða ofan í ca. 90 aura kg. Verð á ull og gærum var hvorttveggja lægra en árið áður. Mjólkurframleiðslan jókst enn allverulega á liðna árinu. Árið 1936 var hún alls á landinu 14 660 000 lítrar, árið 1937 15 560- 000 lítrar, en árið 1938 17 230 000 lítrar. Garðyrkja varð nokkru meiri en árið 1937. Kartöfluupp- skera er talin að hafa orðið 60 000 tunnur. Ræktun græn- metis fer alment vaxandi, en skýrslur vantar um þá fram- leiðslu. Garðrækt við jarðhita eykst óðum, og er talið að verðmæti þeirrar framleiðslu hafi á síðastliðnu ári numið um 400 þús. krónum. Al' tómötum eingöngu nam framleiðslan um 40 tonnum. Kornyrkjan, sem að vísu er á tilraunarstígi, var stunduð á nokkrum stöðum. A Sámsstöðum í Fljóts- hlíð varð korneftirtekjan 16—22 tunnur á hektara. Ýmis- konar aðrar ræktunartilraunir hafa verið gerðar með góð- um árangri. Verðlag á landbúnaðarafurðum mun yfirleitt hafa orðið heldur lægra en árið 1937. Nam útflutningur þeirra 8,6 milj. kr. á árinu samkv. bráðabirgðaskýrslum, en um 10 milj. kr. á árinu 1937 samkv. sömu skýrslum. Loðdýralánadeild Búnaðarbankans tók til starfa haustið 1937 og hafði um síðustu áramót veitt 41 lán alls að upphæð kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.