Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 25

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 25
eimrhiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 11 103 970,00. Talið er að nú séu nál. 4220 silfurrefir, 680 blá- 'elir og um 2000 minkar i loðdýrabúum ’siðsvegar um land. Mæðiveiki og fleiri sauðfjársjúkdómar hafa gert mikið tjón á árinu. Verðlag matvæla innanlands var mjög líkt og árið 1937. Vísi- tala er nú í janúar 1939 191, þannig að matvæli, sein kostuðu 100 kr. árið 1914, kosta nú 191 kr. Verzlunarjöfn- 'erziunin. uðurinn á árinu 1938 var hagstæður um ca. 8,6 milj. kr. samkvæmt bráðabirgðatalningu á inn- fluttum og útfluttum vörum. Hér er yfirlit fjögra síðustu ára: Árið Útflutt: kr. 1938: 57 752 170 1937: 58 988 000 1936: 49 642 000 1935: 47 772 000 Innflutt: Verzl.jöfnuður kr. hagstæður um kr. 49 102 020 (bráðab.tölur) 8 650 150 53 309 000 (Verzl.skýrslur) 5 679 000 43 053 000 — 6 589 000 45 470 000 — 2 302 000 ausaskuldir bankanna við útlönd voru í árslok 1938 kr. ^ 134 000, en voru 7,6 milj. kr. í árslok 1937. Seðlaumferð var !->■> milj. kr. á móti 12,1 ntilj. kr. í árslok 1937. Þó að verzl- uuarjöfnuður hafi samkvæmt bráðabirgðatalningu reynst hag- stæður um ca. 8,6 milj. króna á liðna árinu, mun viðskiftajöfn- uðminn að öllum líkindum hafa reynst óhagstæður, með því að uiar svonefndu duldu greiðslur út úr landinu eru nú taldar uð nenia um 12 milj. kr. árlega, þar með taldir vextir og af- tíanir af erlendum lánum, ferðakostnaður íslendinga er- n<bs o. fl. Einnig ber þess að gæta, að venjulega nemur hækk- Un uuúlutningsins meiru en útflutningsins við hið endanlega úPPSjör verzlunarskýrslnanna. Þannig var innflutningurinn 937 kr. 53 309 000 samkv. verzlunarskýrslum, en samkv. bráða- bigðatölum kr. 51 626 000. Innflutningurinn reyndist því við ukatalninguna kr. 1 683 000 hærri en bráðabirgðatölurnar sjndu. Aítur á móti hækkaði útflutningurinn aðeins um rúml. 9 000 kr. við lokatalninguna. Eins og þau undanfarin ár síðan innflutningshöftin komust á, ust ínnlendi iðnaðurinn enn í aukana á liðna árinu. Nýjar erksmiðjur voru reistar og aðrar stækkaðar. í Hveragerði í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.