Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 35
EIMREIÐIN VIÐ ÖSKJUVATN 21 dunandi rigningu og sunnan ofsastormi ók Þórmar inn Jíii Hjótsheiði og gegn um Ljósavatnsskarð, er nú huldi C'giuð sína að mestu leyti í þéttum regnstormi, sem gerði %egmn hvimleiðan yfirferðar, þar sem hann var elztur og verstur. En bifreiðin var sterk og ekkert hlaðin og sá, sem ' ð stýrið sat, fullkominn stjórnandi og vondum vegum 'Unnur. Upp nýja veginn í Vaðlaheiðarbrekku þaut bifreiðin, eins og ör, eftir öllum hinum löngu bugðum. Á háheiðinni '•algaðist regnið krapabyl, og Þórmar hugsaði með sér að )etia væri, að veðrið breyttist eitthvað áður en lagt yrði af s*að til Dyngjufjalla. ‘dorguninn eftir var enn sama veðrið. Þórmar hringdi til onunnar, /er hann átti að fylgja, og spurði hvort hún vildi cggja af stað, eða bíða betra veðurs. ”Bíða —- svaraði ung og elskuleg rödd i símann. ,,Nei, það gerir ekkert til með veðrið“. Jæja — sama var honum. En þessi áræðni gat vel v°stað hana nokkurra daga bið í Viðikeri. Það var ekki örugt ‘l tjalda uppi á öræfum í slíku veðri, regnofsinn gat þar ^eiið koldimm krapahríð, er lokaði menn dægrum saman iinii í tjaldi— og tók jafnvel tjaldið. En vonandi breyttist 'eðrið; þetta var þó sunnanátt. hórniar hafði fylgt mörgum vesturíslenzkum konum, og ann kannaðist alls ekki við málróm þessarar stúlku sem einnar þeirra. Þær höfðu allar verið eitthvað svipaðar í máli hinar, fanst honum, þessi talaði eins og íslenzk sveitastúlka, n°* ^lenzk stúlka, og var alveg, að kalla, laus við amerískan nialhreim. Jæja, það lá nú víst annað fyrir honum en að kugsa um slíkt— og það var heldur ekkert líkt honum að Xeia að brjóta þeilann um málróm þeirra, er hann átti að fyjgja upp í fjöll. — Hann snaraðist af stað, og innan skanims staðnæmdist bifreiðin úti fyrir húsi kunningja hans, Cl 1 sömu svipan kom út með frændkonu sinni ferðbúinni. 1 tta var kornung stúlka, sýndist honum, en alvörugefin og einbeitt á svip. Alt var tilbúið. Útbúnaður ungu stúlkunnar ^'itist bera vott um hégómalaus hyggindi, sem eru alt of Jga't hjá þeim, er ferðast vilja um óbygðir. Bg Varð feginn, að það ert þú, Þórmar, sem tekur við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.