Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 39
eimreiðin VIÐ ÓSKJUVATN 25 °g margir saman. Það er sem þeir hafi kastað spottklæðum styrjaldarinnar og kæmu nú alfrjálsir á fornvinarfund. Bezti 'inur hans, sem féil, er þar kominn og segir hugumglaður: Það skiftir minstu hvenær við deyjum á jörðu — heldur hitt, hvernig við deyjum. „Ek veit einn at aldri deyr: dómr of dauðan hvern.“ Þórniar Hafliðason gengur inn i guðalönd ineð föllnum 'mum og týndum, ineð þeim, sem þjáðust lengi í sjúkra- húsunum og dóu þar sem hetjur —- þeim, sem enn lifa við °rkuml og ætla sér að deyja eins veglega og hinir, sem farnir eui á undan. Stríðið sjálft var steinhlind villimenska. En sigur mannssálarinnar er aldrei stærri en i yztu neyð. Þess 'egna lifa dýrðardæmi félaga hans i sálinni nú, löngu eftir aÚ ógnir ófriðarins eru liðnar hjá sem ragnarök. Honum er Sfin hann vakni á ný hjá föllnum félögum og týndum náms- sjstruni í iðgrænu túni, þar sem g'ulltöflurnar glóa í grasinu. III. Getur öræfaþögniu vakið þann, sem sefur? Þórmari fanst ' It, að hún hafa vakið sig, stilt, unaðslega, eins og gyðja ottunnar. Hann glaðvaknaði af draumlausum svefni og leit a klukkuna. Hún var sex. — Snælaug Heinberg hafði beðið kann að vera tilbúinn klukkan sjö. Hún ætlaði að ganga °tan að Öskjuvatni og í kring um það. Ikírmar bjóst um hljóðlega og hitaði morgundrykk á litlu tæki’ seni hann hafði æfinlega með sér. Svo gekk hann út að '*ta hvað samferðakonu sinni liði. Hún var þá rétt að koma ■'Jall ut úr sinu tjaldi og sá hann ekki undir eins, því að hún u*i se,n töfruð í sólarátt. Þetta var í fyrsta sinn sem hún 'aknaði í morgundýrð íslenzkra háfjalla. »Góðan daginn — morgunkaffið er til“, mælti hann og eusaði hæversklega. Hún svaraði kveðjunni af alúð og kom yfú' að hans tjaldi. Þar var snyrtilega frá öllu gengið, og í miðJu tjaldinu, á lágu smáborði, (er hrjóta mátti sundur og Sí)inan, stóð morgunverðurinn tilreiddur. Snælaug settist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.