Eimreiðin - 01.01.1939, Side 39
eimreiðin
VIÐ ÓSKJUVATN
25
°g margir saman. Það er sem þeir hafi kastað spottklæðum
styrjaldarinnar og kæmu nú alfrjálsir á fornvinarfund. Bezti
'inur hans, sem féil, er þar kominn og segir hugumglaður:
Það skiftir minstu hvenær við deyjum á jörðu — heldur hitt,
hvernig við deyjum.
„Ek veit einn
at aldri deyr:
dómr of dauðan hvern.“
Þórniar Hafliðason gengur inn i guðalönd ineð föllnum
'mum og týndum, ineð þeim, sem þjáðust lengi í sjúkra-
húsunum og dóu þar sem hetjur —- þeim, sem enn lifa við
°rkuml og ætla sér að deyja eins veglega og hinir, sem farnir
eui á undan. Stríðið sjálft var steinhlind villimenska. En
sigur mannssálarinnar er aldrei stærri en i yztu neyð. Þess
'egna lifa dýrðardæmi félaga hans i sálinni nú, löngu eftir
aÚ ógnir ófriðarins eru liðnar hjá sem ragnarök. Honum er
Sfin hann vakni á ný hjá föllnum félögum og týndum náms-
sjstruni í iðgrænu túni, þar sem g'ulltöflurnar glóa í grasinu.
III.
Getur öræfaþögniu vakið þann, sem sefur? Þórmari fanst
' It, að hún hafa vakið sig, stilt, unaðslega, eins og gyðja
ottunnar. Hann glaðvaknaði af draumlausum svefni og leit
a klukkuna. Hún var sex. — Snælaug Heinberg hafði beðið
kann að vera tilbúinn klukkan sjö. Hún ætlaði að ganga
°tan að Öskjuvatni og í kring um það.
Ikírmar bjóst um hljóðlega og hitaði morgundrykk á litlu
tæki’ seni hann hafði æfinlega með sér. Svo gekk hann út að
'*ta hvað samferðakonu sinni liði. Hún var þá rétt að koma
■'Jall ut úr sinu tjaldi og sá hann ekki undir eins, því að hún
u*i se,n töfruð í sólarátt. Þetta var í fyrsta sinn sem hún
'aknaði í morgundýrð íslenzkra háfjalla.
»Góðan daginn — morgunkaffið er til“, mælti hann og
eusaði hæversklega. Hún svaraði kveðjunni af alúð og kom
yfú' að hans tjaldi. Þar var snyrtilega frá öllu gengið, og í
miðJu tjaldinu, á lágu smáborði, (er hrjóta mátti sundur og
Sí)inan, stóð morgunverðurinn tilreiddur. Snælaug settist