Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 44
30 VIÐ ÖSKJUVATN EIMREIÐIN Hvað hann sjálfan snerti, langaði hann ekkert til hygða. En ]>að mátti auðvitað engu ráða um ferðina. Hann var aðeins fylgdarmaður ungrar stúlku, sem var að vitja helgrar grafar. Hann rifjaði upp í huga sér atburðinn um slysið við Öskju- vatn, þegar unnusti Snælaugar Heinberg og félagi hans fór- ust. Þá hafði hann sjálfur verið staddur í öðrum landsfjórð- ungi. Það hafði fyrnst fljótar yfir þetta öræfaslys i huga hans, vegna fjarlægðarinnar. Og svo ógnaði honum ekki alt. Hrikaleikur ófriðarins mikla og sú læknandi ró, er hafði smátt og smátt fallið yfir sundurtætta sál hans, gerðu hann lítt uppnæman fyrir einu sem öðru. En sorg ungu stúlkunnar, sem svaf þarna inni í tjaldinu, hrærði hann. Hún hafði vakið hans eigin æskuminningar, án þess að hafa sjálf minsta grun um það — og um leið hafði hún opnað lokuð hlið samúðar- innar í vitund hans. Hún var fyrsta konan, sem hafði talað til sálar hans, síðan hrunið mikla. Það var sem hún væri ímynd allra hans æskuhreinskilnu lagssystra frá háskóla- árunum — góð, mentuð og hispurslaus i sakleysi sinu — því að sorgin sópar i burt öllu óþörfu og smáu. En hvað hún svaf vært og lengi. Þórmar varð því feginn. Veðrið hafði verið heldur ömurlegt það sem af var dagsins, en nú létti til með hverri stundinni. Hann ætlaði að reyna að dvelja sem mest fyrir henni heima við tjöldin, vonaði að hún yrði hvíldinni fegin og færi ekkert til vatnsins. Það yrði aldrei jafnprýðilegt þar eins og í gær. — Og á morgun kom Víðikersbóndinn með hestana. Um hádegisbilið létti þokunni alveg, og sólin þerraði undur- fljótt bleytusortann af grjóti og sandi. En skýin þokuðust aðeins ofan að sjóndeildarhring og biðu þar næstu nætur. Hinu skýlausa heiðviðri virtist lokið í bráð. „í dag ætla ég að vera heima“, mælti Snælaug, þegar þau höfðu lokið miðdegisverðinum. Það var dálitið skrítið að heyra hana kalla þetta „heima" —■ öræfavíðáttuna og þessi tvö litlu tjöld. Það var friður yfir svip hennar og orðum, er hún mælti þetta og lagðist á hlið í grjóthallanum með hand- legginn undir höfðinu. Hún er skynsöm, hugsaði Þórmar, hún ætlar líklega ekkert að vatninu aftur — hann lá líka á olnbogann, reykti í ró og horfði á eftir reykjarskýjunum, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.