Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 45

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 45
EIMREIÐIN VIÐ OSKJUVATN 31 saust undarlega glögt í heiðtæru óbygðaloftinu. Svona leið tuninn. Þá settist Snælaug Heinberg upp, spenti höndunum frain yfir hnén og horfði í fjarskann. ^ >»Þórniar — ég ætla að segja þér alt. Það er svo yndislegt 1 ' alveg eins og við værum einu manneskjurnar í heimi. þá er það sjálfsagt að vera hreinskilin og trúa þessum eiaa manni. Nicht wahr?“ Hún leit til hans um leið og hún sagði þetta síðasta. Hann settist upp ósjálfrátt. Hún hafði a ny snert við strengnum hans, og nú ómaði hann skært í aræfakyrðinni. Þessi tvö orð voru auðsjáanlega máltæki ennar frá bernsku — gull frá leikbróður. I sakleysi sínu r>af hún það, án þess að vita. »>Mér þykir vænt um að þú vilt segja mér alt“, svaraði rann undurmilt og rólega — og hlustaði jafnframt á sín agm orð, eins og það væri einhver annar, sem væri að tala. Hann hafði aldrei fundið jafnglögt hversu einveran og fjar- hcgðin frá mannabygðum gerir menn heila og hreina — al- 'eg náttúrlega, eins og geislana og skýin. »Ég er ekki fædd á íslandi", mælti Snælaug, stilt, „for- e'drar mínir fóru til Vesturheims nýgift og settust að úti í s'eit, á afskektum stað. Þar voru engir grannar i margra niúna fjarlægð, nema þýzk hjón. Þessar tvær fjölskyldur hörðust þarna hlið við hlið við alla örðugleika nýbýling- anna —. Qg uxu svo að segja hvor inn i aðra. Börnin voru morg —■ ég á átta systkini; þýzku hjónin áttu sjö börn. ngsti sonur þeirra, Hermann, var jafngamall mér. Við urð- ani óaðskiljanlegir vinir. Og þegar við vorum komin um fermingu vorum við send inn til borgarinnar í skóla. Þá var nu farið að sjá fram úr með efnahaginn. Okkur gekk námið 'eh Hermann las náttúrufræði, — jarðfræði var sérgrein hans. Og hann tók með fögnuði tilboði kennara síns og *°nda um að fara með honum sem aðstoðarmaður i rann- sóknarferð til Norðurlanda — einkum hlakkaði Hermann til að sjá ísland, ættland mitt -— eldfjallalandið fræga. heir fóru — alla leið hingað. — Og druknuðu í Öskju- 'atni. upp frá því hafði ég enga ró fyr en ég væri búin að sjá hennan stað. Nú er ég búin að því. Og alt er þúsund sinnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.