Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 47
E'MREIÐIN
VIÐ OSKJUVATN
33
alt hið liðna fram að þessari stund, sem nú er að líða.
a| hvílir alt í sinni fögru gröf —- í unaðslegum friði. Nú
st nvr þáttur. Þessi veðurbitni förunautur hennar, sem
11 n hefur óafvitandi vakið til nýrrar lífsgleði — er þegar
°lðinn henni meira en fylgdarmaður til fjallanna . . . að láta
°kkur mætast hér — aftur hvarflar hann fyrir, þessi vors-
lns ^ær- Hún viðurkennir með hreinskilni hamragrjótsins
essa breytingu, sem ,er i vændum, -— sem þegar lætur hjarta
nar slá örara. En henni finst, að hún vera vond mann-
eskja, að þetta skuli geta komið fyrir hana um leið og hún
31 Sengin frá gröf unnusta síns — áður en tárin, sem hún
Sjætur æsku þeirra, eru þornuð til fulls af vöngum hennar.
” S 'erð að átta mig“, segir hún og stendur á fætur. Það er
eins og hún hugsi upphátt. Þetta voru víst töfrar háfjall-
maður ræður engu sjálfur, eða ekki hún að minsta
kosti.
Hann stendur lika upp í kurteisisskyni og hiður þess, er
e'ða viH- >>Ég ætla að hvila mig um stund“, segir hún og
j 1 l'l tjaldsins síns. „Vertu sæll á meðan“. Og hann sér
...ana lllaða sér inn i tjaldið, eins og hún væri að fiýja ör-
login.
egar Snælaug kom inn í tjaldið sitt, eftir hádegisverðinn
,Jp • Samtalið V1® Þórmar, fór hún beint í hvílupokann sinn,
að° S1^an ^ sin Tegnkápuna, sem hún hafði haft með sér
Oskjuvatni, rakti hana sundur og tók stein eftir stein
1 P ui vösum hennar, horfði á þá, hvern fyrir sig, bar þá
■is/1 Vnn§um sínum og vörum og kysti þann allra falleg-
a’ Henni fanst þeir allir vera frá Hermanni — dýrmæt
^^lómstur frá gröf hans — kveðja frá æsku þeirra.
^Jaitans þakkir — hjartans þakkir, hvíslaði hún, og tárin
l^. 11111 Hain 1 augun, en nú hrundu þau ekki. Það var, sem
f, aiinn Væi'i tæmdur að tárum, en ástúðleg gleði og þökk
• 11 hið liðna fylti hann á ný, svo flóði yfir barma.
(1 se lof, að ég fór! Augun horfa beint fram, eins og
11112 þau lokast hægt og hægt. Önnur liöndin lykst
1 fegursta steininn — hinir liggja í litlum hing ofan á
1 upokanum hennar.
•Uelaug Heinberg er sofnuð vært og sefur lengi.
3