Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 48
34 VIÐ ÓSKJUVATN EIMHEIÐIN Þegar hún lýkur upp auguin er komið fram yfir nón. Hún iiggur fyrst grafkyr og reynir að átta sig. Hvenær sofnaði hún? Jú, nú mundi hún það alt. Og hún lyftir upp hendinni, sem hélt á steininum. Hann hefur fallið úr lófa hennar og liggur ofan á brjóstinu, hún tekur hann upp, andvarpar og lokar augunum á ný. Nú fyrst finnur hún og skilur hve ör- þreytt hún hefur verið eftir alt í gær — og hana langar mest til þess að mega sofa enn — ó, sofa, sofa! En hún vill það ekki. Sólin skín, og þetta er síðasti einverudagurinn á öræf- unum. Á morgun koma hestarnir, og þau leggja af stað ofan í Suðurárbotna. Þar á að tjalda aðra nótt. Hún rís upp —- varlega, svo að steinarnir falli ekki niður — safnar þeirn öllum í silkildútinn, sem hún hefur haft um hálsinn, bindur hornin saman og leggur böggulinn varlega frá sér í tjald- hornið, breiðir kápuna yfir. Svo fer hún á fætur. Hún lítur á armbandsúrið sitt og sér að klukkan er hálf- fjögur —- hún er búin að sofa í rúmlega tvær klukkustundir. — Allan þann tíma hafði fylgdarmaður hennar vakað. Þegar hún kom út úr tjaldinu stóð litla ferðaborðið þar í logninu. með heitum nóndrykk, brúnuðu brauði og ávaxtamauki. „Aladdin!" kallaði stúlkan upp, með stírurnar í augunum og skelti saman lófunum, „þetta kallar maður nú fylgdar- mann!“ Hann brosti og breiddi gamla ferðaábreiðu á hell- urnar handa henni. — „Ég hef aldrei hugsað út í það fyr en nú, hvar þú finnur vatn — því að ekki hefur þú flutt það með neðan úr bygð“. „Ég fann snjógjá hérna rétt fyrir ofan, undir eins fyrsta kvöldið. Það væri nú lélegur fylgdarmaður, sem tjaldaði þar sem ekkert vatn er að fá — eða efni í vatn“. Já, — snjórinn, hann er ekki langt frá, þó að sólin skíni heitt. Hún hugsar um jarðlög við Öskjuvatn, sem Þór- mar hafði sagt henni að væru mynduð úr snjó — eða öllu heldur væru snjór — um alla brennheitu smáhverina þar fast lijá — og skilur að það er ekkert skáldaskrum að kalla ættjörð þeirra land ehls og ísa. Það er blæjalogn, og sólin vermir ekki einungis, heldur brennir. „Háfjallasól — við verðum orðin mosabrún þegar til bygða kemur“, segir hún stolt. „Ég verð nú varla dekkri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.