Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 49
EIMliEIÐIN VIÐ ÖSKJUVATN 35 n cg er þegar orðinn fyrir löngu“, svarar hann og hellir i o lann hennar á ný. En hún getur ekki haft augun af and- ^ 1 hans, hann sér það ekki, þvi að hann horfir niður — en Jnn finnur augu hennar hvíla á sér, saklaus, eins og sólar- §eislana, seni verma og brenna af því að loftið er svo há- sumartært. A eftir ganga þau dálítinn spöl út í eyðilandið. Þau fara ofuga ýtj við Öskjuvatn. Fáránlegustu hraunmyndir gnæfa U 'tkurfláka og sand, líkt og hóp góðlátlegra trölla hefði d« þar uppi. ”H^ert skyldu þau hafa ætlað?“ segir Snælaug og lifir sig 1111 í álagaæfintýri hraunstrókanna. ’>A tröllaþing, sjálfsagt“, svarar hann og virðir fyrir sér 11(?ð henni kynjamyndir hraungrjótsins. >Já en hvert“? spyr Snælaug aftur. ”t Þórisdal“. há hlær hún hjartanlega að því, hve viðstöðulaust hann .flar" Hn í sama bili verður hún hljóð: Hún hafði heyrt ag ^ S1^ ^læja. Var þetta sjálfrátt? Hlæja hér. Hún hættir t*da um tröllin og snýr til tjaldanna án þess að mæla orð 111 það við fylgdarmann sinn. Það voru einhverjir töfrar Pessum háfjallaslóðum —- eitthvað, sem var þúsund sinn- Ul11 v°ldugra en menskir menn. Þórniar sá að það var skyndilega skift um hugblæ hennar. ann lagði af stað í sömu átt sem hún, en svo langt á eftir lenni, að það truflaði hana ekkert. Hún sat úti fyrir tjaldinu sinu, þegar hann kom, og fylgd- með breytingum ljóss og skugga öræfavíðáttunnar undir akkandi sól. Hann heilsaði og settist skamt frá henni. „Má ^ kveikja í pípunni minni“, spurði hann hógvær. Hún neigði sig til samþykkis, horfði á hann, án þess að vita af *’ eða nokkru öðru, gleymdi sér alveg. — En reykjarslæð- oinar, sem hurfu út í kvöldloftið frá pípunni hans og tó- a ÍSlilnurinn læddu friði hins venjulega inn í sál hennar, smátt og smátt. Hegar hann fór inn í tjald sitt að tilreiða kvöldverðinn, j_'U ^lnn orðin róleg. En hún hreyfði sig ekki fyr en hann allaði á hana að borða. Það var komið aftankul, og hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.