Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 49
EIMliEIÐIN
VIÐ ÖSKJUVATN
35
n cg er þegar orðinn fyrir löngu“, svarar hann og hellir i
o lann hennar á ný. En hún getur ekki haft augun af and-
^ 1 hans, hann sér það ekki, þvi að hann horfir niður — en
Jnn finnur augu hennar hvíla á sér, saklaus, eins og sólar-
§eislana, seni verma og brenna af því að loftið er svo há-
sumartært.
A eftir ganga þau dálítinn spöl út í eyðilandið. Þau fara
ofuga ýtj við Öskjuvatn. Fáránlegustu hraunmyndir gnæfa
U 'tkurfláka og sand, líkt og hóp góðlátlegra trölla hefði
d« þar uppi.
”H^ert skyldu þau hafa ætlað?“ segir Snælaug og lifir sig
1111 í álagaæfintýri hraunstrókanna.
’>A tröllaþing, sjálfsagt“, svarar hann og virðir fyrir sér
11(?ð henni kynjamyndir hraungrjótsins.
>Já
en hvert“? spyr Snælaug aftur.
”t Þórisdal“.
há hlær hún hjartanlega að því, hve viðstöðulaust hann
.flar" Hn í sama bili verður hún hljóð: Hún hafði heyrt
ag ^ S1^ ^læja. Var þetta sjálfrátt? Hlæja hér. Hún hættir
t*da um tröllin og snýr til tjaldanna án þess að mæla orð
111 það við fylgdarmann sinn. Það voru einhverjir töfrar
Pessum háfjallaslóðum —- eitthvað, sem var þúsund sinn-
Ul11 v°ldugra en menskir menn.
Þórniar sá að það var skyndilega skift um hugblæ hennar.
ann lagði af stað í sömu átt sem hún, en svo langt á eftir
lenni, að það truflaði hana ekkert.
Hún sat úti fyrir tjaldinu sinu, þegar hann kom, og fylgd-
með breytingum ljóss og skugga öræfavíðáttunnar undir
akkandi sól. Hann heilsaði og settist skamt frá henni. „Má
^ kveikja í pípunni minni“, spurði hann hógvær. Hún
neigði sig til samþykkis, horfði á hann, án þess að vita af
*’ eða nokkru öðru, gleymdi sér alveg. — En reykjarslæð-
oinar, sem hurfu út í kvöldloftið frá pípunni hans og tó-
a ÍSlilnurinn læddu friði hins venjulega inn í sál hennar,
smátt og smátt.
Hegar hann fór inn í tjald sitt að tilreiða kvöldverðinn,
j_'U ^lnn orðin róleg. En hún hreyfði sig ekki fyr en hann
allaði á hana að borða. Það var komið aftankul, og hann