Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 55
EIMREIÐIN
Leon Trotzky
°g málaferlin miklu í Moskva.
Eftir Baldur Bjarnason.
[Höfundurinn, Baldur Bjarnason, er stúdent, sem les sagnfræði við
háskólann í Osló.]
Eáir viðburðir hafa á síðustu árum vakið slíka heimsathygli
(-8 niálaferlin miklu í Moskva, og barátta Trotzkys og fylgis-
nianna hans á móti Stalinsstjórninni rússnesku. Flestir hafa
^erið á þeirri skoðun, að að baki þessara miklu viðburða hafi
le§ið persónuleg valdabarátta og að Stalin hafi komið þeim á
stnð í þei.m tilgangi að losna við sína gömlu keppinauta. En
l)e§ar þess er gætt, að málaferli þessi hlutu undir öllum kring-
•nstæðum að stórskaða álit rússneska ríkisins, og að margir
hinna ákærðu, t. d. Sinovéff og Kamenéff, voru fyrir löngu
0lðnir áhrifalausir menn og valdalausir, verður maður að á-
b’kta að bak við þessi málaferli hafi búið annað og meira.
Iless ber einnig að gæta, að margir hinna ákærðu voru þaul-
'nnir stjórnmálamenn, og að þeim hlaut að vera það Ijóst, að
JJtningar þeirra hlutu um tíma og eilífð að eyðileggja orðstír
l)eirra sem stjórnmálamanna. Þá finst manni fremur ótrúlegt,
þeir hafi eingöngu fyrir hræðslu sakir viðurkent svo þungar
sakjr sem ^ voru bornar.
Þess má líka geta, að margir þessara manna voru engan-
'e§inn flekklausir inenn eða heiðarlegir, og stjórnmálaferill
sunira þeirra virðist benda á, að þeim hafi verið trúandi til
margs.
Einkum á þetta þó við um þá Sinovéff og Kamenéff, en svip-
a® má jafnvel segja um þann mann, sem telja verður andlegan
0 öingja rússneskra stjórnarandstæðinga, nefnilega Leon
Trotzky.
Leon Trotzky er frægastur allra rússneskra byltingamanna,
‘U Eenin og Stalin einum undanskildum. Hann er fæddur í
uður-Rússlandi árið 1877, í nánd við Odessa. Hann er af Gyð-