Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 56

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 56
42 TROTZIvY OG MÁLAFERLIN í MOSIvVA EIMREIÐIN ingaættum, og var faðir hans auðugur jarðeigandi. Trotzky gekk mentaveginn, en varð á unga aldri að hætta við háskóla- nám sökum þess, að kennarar hans höfðu hann grunaðan um hyltingasinnaðan undirróður. Hann gekk þá í flokk rússneskra jafnaðarmanna og' starfaði í leynifélagsskap þeirra, unz hann var tekinn höndnm af lögreglu keisarans og sendur í þrælk- unarvinnu til Síberíu. Þaðan slapp hann eftir miklar mann- raunir og dvaldi síðan löngum i Vesturlöndum. Hann flæktist víða, lifði mest á ritstörfum og blaðamensku og einlægt við sult og seyru. Hann var óvinsæll meðal rússneskra jafnaðarmanna og átti lengi litlu pólitísku gengi að fagna. Bar margt til þess, en þó einkum það, að þegar flokkur rússneskra jafnaðarmanna klofn- aði 1903 milli menséviklca og bolsévikka, þá hafði Trotzky reynzt beggja vin og báðum ótrúr. Hann þótti líka mjög hégómagjarn og metorðagjarn og manna stoltastur, ef því var að skifta. En hinsvegar hafði hann til að bera frábæra málsnild og ritsnild og var snennna talinn einn af ritfærustu mönnum meðal rússneskra landflótta- manna. Trozky fór á þeim áruin sínar eigin götur og gætti þess að beygja sig aldrei fyrir öðrum áhrifamönnum innan rússnesku verkalýðshreyfingarinnar. Hann var drotnunargjarn að eðlis- fari og þráði að vera tilbeðinn af fólkinu, en vildi aldrei ger- ast undirmaður annara. Hann var einrænn að eðlisfari og ekki við alþýðuskap, og í því ólíkur Lenin. Enda eltu þeir oft grátt silfur og áttu löngum i hörðum ritdeilum. Hallaðist Trotzky mjög að mensévikkum, en gekk þó aldrei í floklc þeirra. Hann gekk ekki í flokk bolsévikka fyr en 1917. er það var orðið augljóst að þeir myndu sigra í Rússlandi í baráttunni við liina borgaralegu lýðræðisstjórn Kerenskys, er tekið hafði við völdum þegar keisaranum var hrundið úr stóli. Trotzky varð fyrsti utanríkisráðherra rússnesku sovétstjórn- arinnar og undirritaði friðarsamningana við Þjóðverja í Brest- Litovsk. En þegar borgarastyrjöldin rússneska hófst, varð hann her- málaráðherra, og það varð hlutverk hans að stappa stáli í her- menn rauða hersins og eggja þá í baráttunni við hina hvítu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.