Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 59
EIMREIÐIN TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA 4ö nijög ódrengilegur, og það svo að fáum mun hafa fundist !nikið ^il um hin raunalegu örlög þeirra. Mál þeirra féll fljótt bleymsku; en haustið 1936 voru þeir Sinovéff og Kamenéff °' ík aftui' leiddir fyrir rétt og ákærðir um beina þátttöku í 1101 ði Kiroffs og margvíslega skemdarstarfsemi og' morðtil- launir. Einnig voru þeir kærðir fyrir að hafa haft samband /aS1Stlsk l lici’ eiukuin Þýzkaland, og fyrir að hafa unnið osigri Rússlands í komandi stríði. Þeir félagar viðurkendu ai sakir, sem á þá voru bornar, og ákærðu sjálfa sig hver _ ^aPP Vlð annan- Játuðu þeir á sig margan svívirðilegan verkn- “ °g hlutu fjandskap allrar þjóðarinnar, sem heimtaði þá líf- na’ enda voru þeir allir dæmdir til dauða og skotnir, 16 alls. Þeir höfðu sjálfir lýst því yfir, að Trotzky hefði stjórnað m þessum ósköpum, og að helzti bandamaður hans væri Uazistinn Himmler, yfirmaður þýzku leynilögreglunnar. Allur °rii lnanna í Vesturlöndum hafði máiaferli þessi að háði og spottí 0g taldi þau lélegan skrípaleik. En stuttu síðar hóf jornin mál á hendur mörgum háttsettum mönnum i Rúss- 1 L er áður höfðu verið Trotzky-sinnar, en siðar gengið . *aiin á hönd. Meðal þeirra var Pjatakoff, höfundur fimm ára a*tlunarinnar, og Radek, frægasti blaðamaður Rússa. Ákær- llai Vorn hinar sömu og áður, og gangur málanna hinn sami g aður. Voru þeir ákærðu flestir teknir af lífi, en sumir — lai á meðal Radek —- sendir til Siberíu. Siðan voru nokkrir helztu hershöfðingjum landsins teknir af lífi fyrir landráð, og ]qoo , ... o öoö notust enn á ny málaferli á móti ýmsum, svo sem ^Uehar R\] m’ keizka leiðtoga hinna gömlu hægri-kommúnista, og tel- a®ur stjórnarforseta í Moskva, og voru þeir flestir 'nn af lífi, en aðrir dæmdir í margra ára fangelsi. ^ nn‘ ákærðu voru ákærðir fyrir margar svívirðilegar sakir, ' skemdarstarfsemi, morðtilraunir og fyrir það að hafa haT^ osl§ri tJnssa í komandi stríði, einnig áttu þeir að a lofað Japan og Þýzkalandi rússneskum löndum. Meðal fl ]SJla manna vorn flestir af leiðtogum gamla bolsévikka- q ° 'ksins. sem nú voru dæmdir sem bandamenn nazistanna h°iUðóvinil' hins ríkjandi stjórnarfars í Rússlandi. } ( 11 jótu bragði virðist það óhugsandi, að þessir gömlu bylt- sUnnenn hafi getað gert sig seka um slíkt. Og ennþá ótrú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.