Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 59
EIMREIÐIN
TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA
4ö
nijög ódrengilegur, og það svo að fáum mun hafa fundist
!nikið ^il um hin raunalegu örlög þeirra. Mál þeirra féll fljótt
bleymsku; en haustið 1936 voru þeir Sinovéff og Kamenéff
°' ík aftui' leiddir fyrir rétt og ákærðir um beina þátttöku í
1101 ði Kiroffs og margvíslega skemdarstarfsemi og' morðtil-
launir. Einnig voru þeir kærðir fyrir að hafa haft samband
/aS1Stlsk l lici’ eiukuin Þýzkaland, og fyrir að hafa unnið
osigri Rússlands í komandi stríði. Þeir félagar viðurkendu
ai sakir, sem á þá voru bornar, og ákærðu sjálfa sig hver
_ ^aPP Vlð annan- Játuðu þeir á sig margan svívirðilegan verkn-
“ °g hlutu fjandskap allrar þjóðarinnar, sem heimtaði þá líf-
na’ enda voru þeir allir dæmdir til dauða og skotnir, 16 alls.
Þeir höfðu sjálfir lýst því yfir, að Trotzky hefði stjórnað
m þessum ósköpum, og að helzti bandamaður hans væri
Uazistinn Himmler, yfirmaður þýzku leynilögreglunnar. Allur
°rii lnanna í Vesturlöndum hafði máiaferli þessi að háði og
spottí 0g taldi þau lélegan skrípaleik. En stuttu síðar hóf
jornin mál á hendur mörgum háttsettum mönnum i Rúss-
1 L er áður höfðu verið Trotzky-sinnar, en siðar gengið
. *aiin á hönd. Meðal þeirra var Pjatakoff, höfundur fimm ára
a*tlunarinnar, og Radek, frægasti blaðamaður Rússa. Ákær-
llai Vorn hinar sömu og áður, og gangur málanna hinn sami
g aður. Voru þeir ákærðu flestir teknir af lífi, en sumir —
lai á meðal Radek —- sendir til Siberíu. Siðan voru nokkrir
helztu hershöfðingjum landsins teknir af lífi fyrir landráð,
og ]qoo , ...
o öoö notust enn á ny málaferli á móti ýmsum, svo sem
^Uehar
R\] m’ keizka leiðtoga hinna gömlu hægri-kommúnista, og
tel- a®ur stjórnarforseta í Moskva, og voru þeir flestir
'nn af lífi, en aðrir dæmdir í margra ára fangelsi.
^ nn‘ ákærðu voru ákærðir fyrir margar svívirðilegar sakir,
' skemdarstarfsemi, morðtilraunir og fyrir það að hafa
haT^ osl§ri tJnssa í komandi stríði, einnig áttu þeir að
a lofað Japan og Þýzkalandi rússneskum löndum. Meðal
fl ]SJla manna vorn flestir af leiðtogum gamla bolsévikka-
q ° 'ksins. sem nú voru dæmdir sem bandamenn nazistanna
h°iUðóvinil' hins ríkjandi stjórnarfars í Rússlandi.
} ( 11 jótu bragði virðist það óhugsandi, að þessir gömlu bylt-
sUnnenn hafi getað gert sig seka um slíkt. Og ennþá ótrú-