Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 62

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 62
48 TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA EIMRF.IÐIN sem á milli ber. Trotzky hefur reynt að sanna heiminum sak- leysi sitt, en nú gerast þeir færri og færri, sem trúa honum. Trotzky dvelur nú í Mexicó. Hann lætur ennþá mikið til sín taka. Hann skrifar rit um félagsmál, sögu, bókmentir, og uffl Rússland og heimsástandið. Hann er i skoðunum svo sérstakur, að varla á hann sina líka. Margir lesa rit hans, en engir taka þau alvarlega nema þær fáu hræður víða urn lönd, sem gengið hafa í alþjóðasamband hans, 4. internationale. Trotzky trúir enn á heimsbyltinguna og helgar henni krafta sína, en Stalin og vinir hans eru fyrir löngu hættir að minnast á slíkt. Þeir láta sig mestu skifta að gera Rússland svo sterkt innan lands og utan, að því sé boi-gið. Enginn dómur skal liér kveðinn upp yfir Rússlandi Stalins og stjórnarfari hans, en þess skal þó getið að frá sjónarmiði mannlegrar skynsemi virðist stefna Stalins og fylgismanna hans vera sú eina, sein í bili fær nokkru áorkað í sócíalistiska átt 1 Rússlandi. Stalin er raunsæismaður að eðlisfari og laus við bókstafstrú og þröngsýni ofstækisfullra marxista. Hann veit að framtíðar- ríkið er fjarri. En Trotzky er meiri hugsjónamaður. Hann er máske ekki altaf samvizkusamur eða vandur að meðulum, og það er ekki víst að hann álíti það synd að gera bandalag við Hitler til að velta Stalin úr völdum. Hann veit að Hitler hverfur fyr eða síðar af sjónarsviði sögunnar, hann vonar að heims- byltingin muni sópa burtu þýzka nazismanum, er „stalinism- inn“ er úr sögunni. Hann álítur nefnilega að „stalinistar“ í og utan Rússlands séu „höfuðstoðir auðvaldsins". Það hefur á síðari árum verið talað mikið um stjórnkænsku Stalins og um dugnað hans, raunsæi og hagsýni. Sem raun- hæfur stjórnmálamaður er hann Trotzky og hinum gömlu bolsévikkum langtum fremri. En Trotsky hefur til að bera það sem Stalin vantar — andann. Hann er glæsilegasti póli- tískur ritsnillingur vorra tíma. Hann er skarpskygn ganrýn- andi, stíllinn mjúkur og mergjaður, þróttmikill og tilkomu- mikill. Hann lætur andann „fljúga víða“ og lætur sig dreynia um glæst framtíðarlönd, þegar sócíalisminn hefur gerbreytt öllu og mennirnir eru orðnir svo andlega þroskaðir, að meðal- maðurinn er jafnoki Goethes, Shakespeares, Marx, Lenins,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.