Eimreiðin - 01.01.1939, Page 67
EIMREIOIN
Á AÐALSTÖÐVUM BREZKA ÚTVARPSINS
53
hefur að jafnaði a. m. k. tvær útvarpsdagskrár upp á
a® bjóða: Eina fyrir þjóðina í heild (The National Program)
()g aðra fyrir vissa hluta landsins (The Regional Program).
Þjóðardagskráin er sainin á aðalstöðvum Brezka útvarpsins
1 London, en dagskrárliðunum má útvarpa frá hvaða B. B. C.
stöð
seni er, eða hvaðan úr heimi sem er. Þeir verða aðeins að
hafa gildi fyrir alþjóð, en ekki að vera bundnir við einstök hér-
llð eða hluta landsins. Alþjóðadagskránni er útvarpað um fjór-
ar a®alsendistöðvar, en landshlutadagskrám um 15 svæði eða
hmdshluta, sem hafa aðalstöðvar á eftirtöldum stöðum: í Lon-
h°n (með 28 útvarpssölum), Birmingham, með 6, Manchester,
llleð 5, Leeds, með 3, Newcastle, með 3, Sheffield, með 1,
h' istol, með 5, Plymouth, með 1, Cardiff, með 5, Bangor, með
Svvansea, með 4, Belfast á írlandi, með 5, Edinborg, með 6,
Liasgo'w, með 9 og Aberdeen, með 5 útvarpssölum. Frá öllum
hessum útvarpssölum er einnig hægt að varpa alþjóðadag-
shiánni. Landshlutadagskránum er útvarpað um 15 sendi-
stöðvar alls.
I rainkvæindastjórn B. B. C. er í fjórum deildum, og er hver
heild ábyrg gagnvart aðalforstjóra útvarpsins og umboðsmanni
ans- Verkefnum er þannig skift milli þessara fjögra deilda:
hyrsta deild sér um alla dagskrá, þar i innifalin tónlist öll,
^yrirlestrar, fjölleikar allir og dans, tónlist, útvarpsleikir og
°nnur leiklist, sjónvarp, guðsþjónustur, fréttir, útvarp til ann-
arn landa og nýlendnanna, kensluútvarp o. s. frv.
Onnur deild annast reikningshald alt, kostnað við dagskrár-
shu fseinina, starfslið alt og stjórn þess, kenslu starfsmanna og
'Li höfuð alla fjárhagslega stjórn útvarpsins.
hriðja deildin hefur umsjá með öllu, er lýtur að viðskiftum
a V1®> svo sem útgáfu tímarita og blaða útvarpsins, bréfa-
Mðskiftum við hlustendur, sýningum öllum og rannsóknum á
h'aipsþátttöku og útbreiðslu viðtækja, o. s. frv.
hjórða deildin hefur alla vélfræðilega stjórn útvarpsins
Illeð höndum, sér um upjisetningu og prófun allra véla, alt
Mðhald og endurbætur á útvarpstækjum, sendistöðvum og
JSginguni útvarpsins og heldur uppi rannsóknarstofum, þar
Seilr Unnið er að allskonar tekniskum endurbótum á sviði
l'I' arpsstarfseminnar.