Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 79
EiMREIDIN LEYNDARMÁLIÐ 65 S'*P> eða réttara sagt, þeir hafa sett nýjan svip á tilver- una. Þegar komið er heim undir Blómsturvelli sjá þeir, að tvær nur standa á tröppunum og spjalla saman í mildri kvöld- 'JSgjunni. Tvær konur, sem forsjónin hefur látið í té hin- ar 1 ^'Ulegustu umbúðir utan uin sálina: Systurnar. — Láki 'arlinn lítur á Gilla. Gilli karlinn lítur á Láka. Það er eins jý mesÞ vígamóðurinn renni af þeim við þessa raunhæfu sýn. lv°nurnar líta einnig hvor á aðra og trúa ekki sínum eigin uugum. Aldrei á þeirra Iífsfæddri æfi hafa þær séð aðra eins torsmán. Mikill andskoti er að sjá þig, Þorlákur, þú hefur drukkið 3tg Iilindfullan, sjálfur stúkumaðurinn. Hö: Farðu í sjóðbullandi með allar þínar stúkur. Við vilj- Um kaffi. Ekkert nema kaffi. ^ 'lá. að mér heilli og lifandi skuluð þið fá kaffi. Jakobína, Ultu þennan vesaling þarna og komdu honum í rúmið. Svona, 0rlákur! Snáfaðu inn! ‘áiásin var svo harðvítug og óbilgjörn, svo gersneydd allri yusemi eða sjálfsögðustu samningaumleitunum, að sókn <;-ra varð að engu. Öll hin gullvægu áform sukku á kaf í " hins venjulega hversdagsleika, fósthræðralagið leystist |lPP. og litli, smámælti maðurinn rölti heim til sín við hlið úunir umfangsmiklu konu. I-áki gamli, hinn ótrauði sævíkingur, var afklæddur í hend- lngskasti og rekinn umsvifalaust í rúinið. En um leið og hann Sm°kraði sér úr buxunum kom koiían auga á brennivínsflösk- UUa' ' Ekki nema það þó! Ivannske þú ætlir að halda áfram 1 hælinu? Hun greip leyndarmálið og vatt sér fram í eldhúsið. En í a þess að hella eitrinu i skólpfötuna, lagði hún flöskuna við >>að og hristi ákaft. Það gutlaði, já, já, eitthvað var eftir. , ^'úpurinn mildaðist, það vottaði meira að segja fyrir hrosi 1,1111 skarpleita andliti hennar. Hún ætlaði að skreppa til ,. UU’ Þegar Láki væri sofnaður. — En um það mátti enginn ’faildi maður vita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.