Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 79
EiMREIDIN
LEYNDARMÁLIÐ
65
S'*P> eða réttara sagt, þeir hafa sett nýjan svip á tilver-
una.
Þegar komið er heim undir Blómsturvelli sjá þeir, að tvær
nur standa á tröppunum og spjalla saman í mildri kvöld-
'JSgjunni. Tvær konur, sem forsjónin hefur látið í té hin-
ar 1 ^'Ulegustu umbúðir utan uin sálina: Systurnar. — Láki
'arlinn lítur á Gilla. Gilli karlinn lítur á Láka. Það er eins
jý mesÞ vígamóðurinn renni af þeim við þessa raunhæfu sýn.
lv°nurnar líta einnig hvor á aðra og trúa ekki sínum eigin
uugum. Aldrei á þeirra Iífsfæddri æfi hafa þær séð aðra eins
torsmán.
Mikill andskoti er að sjá þig, Þorlákur, þú hefur drukkið
3tg Iilindfullan, sjálfur stúkumaðurinn.
Hö: Farðu í sjóðbullandi með allar þínar stúkur. Við vilj-
Um kaffi. Ekkert nema kaffi.
^ 'lá. að mér heilli og lifandi skuluð þið fá kaffi. Jakobína,
Ultu þennan vesaling þarna og komdu honum í rúmið. Svona,
0rlákur! Snáfaðu inn!
‘áiásin var svo harðvítug og óbilgjörn, svo gersneydd allri
yusemi eða sjálfsögðustu samningaumleitunum, að sókn
<;-ra varð að engu. Öll hin gullvægu áform sukku á kaf í
" hins venjulega hversdagsleika, fósthræðralagið leystist
|lPP. og litli, smámælti maðurinn rölti heim til sín við hlið
úunir umfangsmiklu konu.
I-áki gamli, hinn ótrauði sævíkingur, var afklæddur í hend-
lngskasti og rekinn umsvifalaust í rúinið. En um leið og hann
Sm°kraði sér úr buxunum kom koiían auga á brennivínsflösk-
UUa' ' Ekki nema það þó! Ivannske þú ætlir að halda áfram
1 hælinu?
Hun greip leyndarmálið og vatt sér fram í eldhúsið. En í
a þess að hella eitrinu i skólpfötuna, lagði hún flöskuna við
>>að og hristi ákaft. Það gutlaði, já, já, eitthvað var eftir.
, ^'úpurinn mildaðist, það vottaði meira að segja fyrir hrosi
1,1111 skarpleita andliti hennar. Hún ætlaði að skreppa til
,. UU’ Þegar Láki væri sofnaður. — En um það mátti enginn
’faildi maður vita.