Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 84
70 SVAIl VIÐ „ENN UM BÉRKLAVARNIR“ eimreiðiN orsaka, er svo mikil heimska, að því verður ekki með orðuiu lýst, sýnir aðeins hve S. J. er auðtrúa í aðra röndina, þó sauð- þrár sé í hina.1) En alstaðar er sama grunnsyndið svo aldrei sér nálsporslengd niður fyrir yfirborðið. Það er til enskur málsháttur, sem segir að lítill lærdómur sé hættulegur; mikiH lærdómur með litlu viti er lítið betri. S. J. segir að ég samsinni með þögninni þá staðhæfingu sína, að gerlaeyðing mjólkur sé mjög lítils virði til að eyða berkla- sýki. Ég játa að ég svaraði ekki þessu beinlínis, þó ég núntist á að íslenzkir læknar áttuðu sig ekki á þessu atriði, vegna þess að nautgripir á íslandi væru berklafríir. En það er alt öðru máli að gegna í þeim lönduin, þar sem nautaberklar eru algengir, eins og fram á síðustu ár hefur átt sér stað í Vesturheimi. Hvernig þeir menn, sem gefa sig algerlega við berklavörnum og herklalækningum líta á þetta mál, sýnir eftirfarandi útdráttur úr grein, sem ég áður hef vitnað til og birtist í læknablaðinu Journal-Lancet, 15. júlí 1932, bls. 455- Höfundurinn er ritstjóri tímaritsins, dr. J. A. Mvers, prófessoi' við læknadeild Minnesota-háskólans og einhver bezt þekti berklasérfræðing'ur i Bandaríkjunum, forseti American Aca- dcmij of Tuberculosis Plujsicians fyrir árið sem leið. Kafli úr þeirri ritgerð er svohljóðandi: „Vita-ljós (A Reacon Liglit). Viðurkenning sú, er Norðuv- Dakota hefur fengið hjá húsdýradeild Bandaríkjastjórnarinn- ar, er stórvægilegt spor í áttina til betri heilbrigði íbúa þess ríkis. Aðeins sex ríki hafa áður fengið slíka viðurlcenningu .. • (og) hún fæst ekki fyr en berklum er svo útrýmt úr naut- gripum ríkisins, að ekki finnast fleiri en einn af tveim hundr- uðum ineð lifandi berklagerlum (positive tuberculin reactors)■ Þegar dýralæknarnir byrjuðu þetta starf sitt, mættu þeir 1) Vottorö um ágœti geitnamjólkur berast mér altaf öðru hvoru, og fer þó margt fyrir ofan og neðan garð. íslenzkir menn og konur, sem rit- gerðir mínar hafa lesið, fara eftir ráðleggingum minum og annaðhvort drekka geitnamjólk sjálf eða fá hana lianda hörnum sinum, segja mér svo frá þvi, ef tækifæri gefast. En ætíð er það sama sagan, þeim eða börnun- um hefur orðið gott af mjólkinui. Dóttir min, sem lieima á í Toronto, drekkur geitnamjóllc stöðugt, þó liún verði að borga fyrir hana margfalt verð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.