Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 85
EiMREIÐIN
SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR'
7
ln°rgum mótbárum og hindrunum, en þeir sáu veginn til að
raða við berklasýkina í nautahjörðunum og héldu ótrauðir
afram. Á aðeins fimmtán árum hefur þeim tekist þetta svo,
nú hafa fjörutíu og þrjár sveitir (counties) af hverju
ndraði í öllum Bandarikjunum náð því takmarki að fá
'•ðurkenningu húsdýradeildarinnar. I sumum sveitum i Wis-
e°nsin finst nú ekki nautgripur lengur, er berklar finnast í, en
a er takmark allra húsdýranefnda allra ríkjanna.
Þýðing þessa verks fyrir heilbrigði fólks yfir höfuð er aug-
J°s öllum læknum.1) Minkun berkla í beinum, liðum og
tlum, sem það verk hefur valdið, samfara skipunum um
dei laeyðing mjólkur i mörgum bæjum2) er nú gömul saga.
IJað að þetta hefur dýralæknum tekist er áskorun til vor
v«a að gera slíkt hið sama . . . þeir hafa sýnt veginn, látum
°Ss vakna!“
n'u nú þessi orð læknisins á rökum bygð? Látum okkur sjá.
f’egar verk dýralæknanna hófst 1916 var berklasýkis-dauðs-
;dala í N. Dak. um það bil sú sama og í Manitoba, í kring-
nin 60 af hverjum 100 000 íbúa. Árið 1931, þegar verkið var
alHvomnað, var talan komin ofan í 27 af 100 000 í N. Dak, en
“9 Sarna 1 Manitoba. Árið sem leið var hún 25,6 í N. Dak.,
í Manitoba, þó hefur Manitoba fjórar berklasýkisstofn-
ailu á móti einni í N. Dak., svo eftir kenningu S. J. ætti nýjum
e 'Uln að vera að fækka, en þau voru 140 siðastl. ágúst, sem
haesta mánaðartala í fleiri ár. Þó er hér vel f.ramfylgt sama
,1 Hllfambinu sem S. J. heldur fram, en nautaberklum
^dinni gaumur gefinn.
'8 sagði í fyrri Eimreiðargrein minni, að dánartalan úr
eiklasýki hafi í Norður-Daltota lækkað um fullan þriðjung,
eg hefði átt að segja meira en helming. Einnig hefði ég átt
Segja „fyrir fimm árum“, ekki „fyrir tveimur árum“.
Ekki trúir S. ,1. því, að til sé aðeins eitt vísindafélag meðal
rdalækna í allri Ameríku, sem var þó þar til í fyrra, er nýtt
ag. Amei'ican College of Chest Physicians, var stofnað. Auð-
^tað eru fjöldamörg önnur berklafélög, en maður getur varla
Nema S. J.
Auðkent af mér.