Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 86
72 SVAIt VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIIU EIMREIÐIN’ kallað þau vísindafélög, þegar meiri liluti meðlima eru leik* menn. Um það hvernig ég hafi náð að verða meðlimur þeirra félaga, er ég heyri til, má S. J. hafa hvaða skoðun sem honum sýnist- Hans álit og þeirra, er honum kunna að fylgja að málum, er mér svo gersamlega sama um, að við það verður engu bætt. Á annað eins eyði ég hvorki blekdropa né bréfsnepli. Ég hef haldið því fram í þessum ritgerðum mínum, að hús- læknirinn væri sá maður, er mest og hezt gæti framkvæmt það að útrýma berklasýkinni, og telur S. J. það tóma vitleysu, eins og við mátti búast af honum. En á fundi, er haldinn var 6. okt. síðastl., keinur dr. C. H. Holmes, forseti hins nýstofn- aða sérfræðingafélags Americcin College of Chest Plujsicians, með sömu skoðun. Hann segir þar í ræðu sinni: „Vér erum nú alt í einu (acutehj) að komast að þeirri nið- urstöðu, að aðalmaðurinn (keij man), sá er alt snýst um (pivotal point) i allri baráttunni gegn berklasýkinni, sé hús- læknirinn. Það er af honum og fyrir hann að félagsskapur vor samanstendur og væntir að blómgast og blessast í fram- tíðinni.“ (Diseases of the Cliest, nóv. 1938, bls. 27). En hverjir eru þessir menn eða ég, vesalingurinn, að vera bornir saman við Dalvíkur-lækninn? Þá verð ég að minnast á „króa“-greyið, fyrst S. J. gerir það með svo kristilegri umhyggju, — þó auðvitað hafi ,,króinn“ reynst til einskis nýtur. — það eru tvær mjög góðar ástæður fyrir því, að „hann“ reyndist S. J. svo illa. Sú fyrri er það, að dálítill vandi er að tilbúa klórblöndu, en ef læknirinn er ekki vandvirkari við meðalatilbúning en á ritvellinum, er engin furða þó meðulin yrðu til lítils, líklega viðlíka sterk og flauta- potturinn úr einni matskeið af undanrenningu, sem hann þóttist geta þeytt. Hin er sú, að hann, eins og fjöldi annara iækna, mun taka til nýrra úrræða og meðala þá fyrst, er alt er komið í ótíma og eklcert getur orðið til bjargar; og lcennir svo meðalinu eða aðferðinni um, ef sjúklingurinn dejT. Þetta er svo algengt, að það eru aðeins þeir vitrustu og víðsýnustu, er öðruvísi fara að.1) Vegna þessa er það, að ný meðul og 1) EkUi getur S. J. þess, að liann hafi notað Mixtura Halldorsoni sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.