Eimreiðin - 01.01.1939, Page 87
ei1IREIÐ1N
SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR'
73
n^ar hugsjónir eiga vanalega svo erfitt uppdráttar í byrjun,
e bau eða þær koma ekki beint út úr tilraunastofunum, þvTi
a er erfiöara með mótmælin. En það get ég sagt S. J. með
sannfæringu, bygðri á hartnær þriðjungs aldar reynslu,
i^ »króinn“ verður aldrei betur lifandi en eftir að S. J. sjálfur
þ^ ] (laU^ur> grafinn og gleymdur. Það er klórblöndunni að
a ika> að börn og unglingar undir minni hendi fá ekki berkla,
e) get afstýrt þeim, er ekkert vissara en það, að hver
aunar l*knir getur það eins vel eða betur. Áskorun dr. Myers
llni’ læknarnir geri eins hreint fyrir sínum dyrum eins
% dýralæknarnir hafa þegar gert, kemst þá fyrst í fram-
‘enid þegar mín aðferð verður upp tekin.
k imtán ár tók það að útrýma berklasýki úr nautahjörðum
01 ður-Dakota-ríkisins. Ekki ætti að þurfa mikið fleiri ár, ef
er að verið, til að koma íslenzlcu þjóðinni aftur í það
ashtnd hvað berltla snertir, sem hún var í fyrir sextíu árum.
°g enn dregur S. J. holdsveikina inn í þetta umtal, þó hver
g 1 Vlta maður hljóti að sjá, að annað eins hjal er út í hött.
11 l)Vl að stagast á holdsveikinni? Því ekki þá líka á barna-
Verki, taugaveiki, skarlatssótt? Ekkert af þessum sóttum fær
Sanðkindin frekar en holdsveikina. Þvi ætti þá ekki lika
Sanðamjólk að vera vörn gegn þeim?
^ ið allar hártoganir, rangfærslur og útúrsúninga S. J.
j®t)a ég ekki að eltast, til þess þyrfti ég heila bók,1) enda eru
nlt smáatriði, sem engu máli skifta, þvi eins og ég áður
°v frani, er ekkert atriði í fyrstu ritgerð minni hrakið eða
aisannað, þrátt fyrir alla mælgi S. J. Hið eina, ef nokkuð er,
Sem hann hefur áunnið, er að vekja vantrú á þeim tillögum,
eg hef haft fram að bera og orðið geta almenningi til bóta
°g hlessunar i framtíðinni. Með hugsunarhætti rakka þess, er
J°tu liggur, getur ekki heyið étið, en ver hverri skepnu að
^ai i'ai'meðal við berklasýki, hef ég þó frá byrjun lagt Aherzlu á, að það
meðalsins liklega mesti kostur.
og1} Margt af þessu er svo vitlaust að l>að nœr ekki nokkurri átt, cins
? l>eSar hann segir, að Hóla-Jón muni, fárra vikna, hafa ráðið þvi
j Uf Ul *lV0l’t honum var gefin kúa- eða kapla-mjólk, eða að ég muni hafa
ti] ^ Crnn ungling að sjá um í yfir 30 ár, eða ég segi S. J. hafa lagt það
uð flestum börnum væri lógað.