Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 90
7(5 LOKASVAR FRÁ S. J. IiIMI)EIÐINr slátrara í heimi? Eða, ef ekki l>œtti fært að lialda ]>ví fram, hve marga hefur hann l>á rannsakað, og live marga Jtarf að rannsaka til þess að geta leyft sér að fullyrða annað eins og ]>etta? Og hvernig vita l>eir Blier og M. B. H., að slátrarqr borði hlutfallslega meira kjöt en aðrir? Hermi M. B. H. þetta rétt eftir l>essum franska lækni, þá sýnir það engan annan „visindalegan sannleik" en þann, „að fleiri eru breyzkir en Ingimundur“, og fleiri geta látið út úr sér órökstuddar fullyrðingar cn M. B. H. Vel mætti þetta og þvi um líkt verða lesendum áminning um að gleypa ekki hugsunarlaust við hverju sem er, bara af þvi, að það er liaft eftir einhverjum iælcni, því að bæði er stundum skakt haft eftir, og svo hættir sumum læknum við þvi, engu siður en öðrum, að fullyrða ýmislegt, sem þeir vita ekki að neinu gagni. — Ég get annars ekki stilt mig um að benda á um leið, að þessi lcjötáts-vörn gegn krb. fer algerlega i bága við kenningar M. B. H. um „efnafræði krabbans“. Hann heldur þvi fram, hæði nú og áður, að líkamir manna þurfi að vera „sýrðir“ til þess að þeir fái krb. Nú er það löngu vitað, að engin fæða sýrir líkamsvökvana meira en ltjöt, og því er það einróma álit lækna, að þegar nauðsyn her til að forðast sem mest sýringu likamsvökva, beri fyrst og frcmst að forðast kjöt. 5. Út af krabba-„statistik“ M. B. H. skal vísað til þess, sem ég hef áður sagt um kenninguna um fjölgun krabhameina á síðari árum. hað getur verið, að fjölgunin sé að einhverju leyti raunveruleg, en það er ósannað að liún stafi af öðru en þvi, aS fleiri komast nú á krabbameinsaldur en áður, aS tæki eru betri til rannsókna og að fleiri lík eru krufin. 6. Um holdsveikina og sauðamjólkurinnar holdsveikivaniarkraft í samræmi við kenningu M. B. H. um berklavarnarkraft liennar, af því að „þessar skepnur" fá hvorugar sjúkdóminn, nægir að visa til þess, scm ég hef áður um þetta sagt (Eimr. XLIV., hls. 69 og bls. 407—408). En til viðbótar get ég ekki stilt mig um að benda á þessi orð M. B. H. i greiuinni hér á undan: „Þvi að stagast á holdsveikinni? Því ekki þá líka á barnaveiki, taugaveiki, skarlatssótt? Ekkert af þessum sóttum fær sauðkindin frekar en lioldsveikina. Þvi ætti þá eltki lika sauðamjólk að vera vörn gegn þeim?“ Já, því ekki það? Náttúrlega œtti liún að vera það, svo framarlega sem það væri rétt lijá M. B. H., að sauðamjólkin sé vörn við bv. af því að sauðir fái ekki bv. Ég held bara að hann ætti að reyna að verja fólk fyrir þessum sjúkdómum með sauðamjólk, geitnamjólk eða meramjólk. Þá væri hann sjálfum sér samkvæmur i ]>essu atriði. Fleira nenni ég eltki að eltast við af liinni nýju grein M. B. H.; er þó enn af nógu að taka, og fæst talið af því, sem þar þvrfti leiðrétt- ingar við, og vari skal M. B. H. tekinn fj’rir því að ætla, að þögn mín um þau atriði í grein hans, er hér hefur ekki verið gerð skil, þýði sam- þykki við nokkru þeirra. Sigurjón Jónsson. Ritdeilu þessari er nú lokið liér i Eimr. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.