Eimreiðin - 01.01.1939, Side 91
^MBEIÐIN
%njöfnunarstefnan.
Eftir Pétur Magnússon frá Vallanesi.
■Tt-HÖf' læ'5”' ' eftirfarandi ritgerð agnúa l)á, sem gert hafa að hans
'art við sig á kvenréttindahrevfingu nútímans, að nokkru leyti
tilliti tii ástandsins hér á landi. Mál þessi eru allmjög á dagskrá
ei'dis um hessar mundir. Ýmsir liér á landi kannast t. d. við hinar
H'deildu kenningar Ben Lindseys dómara o. fl. um ýms þjóðfélagsvanda-
‘l »vi«i kynferðislifsins nú á dögum. Og um stöðu konunnar yfir-
1 bjóðlífi nútimans eru uppi ýmsar harla mismunandi skoðanir,
t ..jj-' kunnugt er. Telur EimreiSin ekki úrliættis, að þessi mál séu einnig
' 11 til rökræðu hér og mun þvi veita rúm stuttum, gagnorðum grein-
111 dni þau, sem eftirfarandi ritgerð kann að gefa tiiefni til. Ritstj.]
Það er alkunn staðreynd,
að unglingar, sem talta mjög
ört út vöxt, njóta oft og tíð-
um ekki vaxtarsamræmis sem
aðrir unglingar, og að þeim á
gelgjuskeiðinu er öðrum
fremur hætt við ýmiskonar
kvillum og heilsuþresti. —
Það er eftirtektarvert,* að
þessir ókostir mjög hraðfara
vaxtar virðast alveg eins
koma fram, þá er um er að
ræða mannkynið í heild, eins
og einhverja einstaklinga
þess. —■ Aldrei hefur þetta
verið jafn sýnilegt og nú á
síðustu áratugunum. Hinn
æfintýralegi vaxtarhraði, sem
I unnu' þetta timabil, hefur framkallað margskonar menn-
thukvilla -— 0g suma svo alvarlega, að ýmsir hugsandi menn
11 i‘nnu' að vera hugsjúkir út af þvi, að menningin ætli
ekki lífa þá af. ' ' .