Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 95
EIMreiðin KYNJOFNUNARSTEFNAN 81 Vei'kahring, sem kraftar hennar hafa lengst af verið helgaðir, °o að skapa henni í hvívetna sem líkasta aðstöðu karlmann- inuni. —- Og það var ekki látið þar við sitja. Það var stefnt því að gera hana sem líkasta karlmanninum. Uppeldi ennar og mentun var sniðið eftir uppeldi og mentun hans. ^ar hennar var skorið, klæðnaði hennar var breytt. -— Og til tess að gera ekki hlutinn hálfan, tók konan nú einnig að leSgja niður sumar af sínum fornu kvenlegu dygðum og i-einja sér lesti karlmanna — þar á meðal neyzlu tóbaks og víns. Nú bið ég mína háttv. lesendur um að skilja mig ekki s'°, að ég telji nokkurn voða fyrir dyrum, þótt konur láti s^era hár sitt, vinni útiverk i karlmannsfötum eða sitji tvo- ega á hesti. Þesskonar háttbreytni veldur einungis auknu græði fyrir konuna, án þess að saka á nokkurn hátt kven- eðli hennar. Aftur á móti þori ég að fullyrða, að það fylgir sJaldan mikil blessun því, að stúlkur sitji árum saman keng- ó’aar yfir bókstafareikningi eða flatarmálsfræði, skálmi Illeð lögfræðidoðranta undir höndunum og drelvki púnskoll- ' Því fylgir hvorki hlessun fyrir stúlkurnar sjálfar né júðfélagið. Það er affarasælast fyrir þjóðfélagið eins og ein- s|aklinginn, að hver og einn ræki það starf, sem hann er apaður fyrir. — Að visu er það ekki nema ofur-skiljanlegt, 0 konur drepi ekki að öllum jafnaði hendi við þeim störf- Uni u^an heimilanna, sem atvinnuhættir nútímans bjóða þeim. . ^^lr ai^ vélaiðjan geklc á milli bols og höfuðs á heimilis- aðmum, hafa þær margar ekki átt annars úrkosta. — n lutt er engu síður óhætt að fullyrða, að hinn ákafi flótti Uutiniakonunnar frá heimilunum að slíkum störfum — og u breytmg á lífsvenium hennar, sem þetta hefur i för með ser u f J lemr í sér fólgna mjög mikla menningarlega hættu. — var ilia farið, að forkólfar kvenréttindahreyfingarinnar , ^ c u ekki í öndverðu koma auga á þá hættu og reyna að ‘ 8a úr henni i stað þess að leggjast á sveif með þeim öfl- 'n’ sem mddu henni braut. er skulum nú reyna að fylgja ferli einnar lítillar borgara- . Ur ^er 1 Reykjavík, i stórum dráttum, og leitast við að oss grein fyrir, hvaða aðstöðu menningarástand það, 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.