Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 95
EIMreiðin
KYNJOFNUNARSTEFNAN
81
Vei'kahring, sem kraftar hennar hafa lengst af verið helgaðir,
°o að skapa henni í hvívetna sem líkasta aðstöðu karlmann-
inuni. —- Og það var ekki látið þar við sitja. Það var stefnt
því að gera hana sem líkasta karlmanninum. Uppeldi
ennar og mentun var sniðið eftir uppeldi og mentun hans.
^ar hennar var skorið, klæðnaði hennar var breytt. -— Og til
tess að gera ekki hlutinn hálfan, tók konan nú einnig að
leSgja niður sumar af sínum fornu kvenlegu dygðum og
i-einja sér lesti karlmanna — þar á meðal neyzlu tóbaks og víns.
Nú bið ég mína háttv. lesendur um að skilja mig ekki
s'°, að ég telji nokkurn voða fyrir dyrum, þótt konur láti
s^era hár sitt, vinni útiverk i karlmannsfötum eða sitji tvo-
ega á hesti. Þesskonar háttbreytni veldur einungis auknu
græði fyrir konuna, án þess að saka á nokkurn hátt kven-
eðli hennar. Aftur á móti þori ég að fullyrða, að það fylgir
sJaldan mikil blessun því, að stúlkur sitji árum saman keng-
ó’aar yfir bókstafareikningi eða flatarmálsfræði, skálmi
Illeð lögfræðidoðranta undir höndunum og drelvki púnskoll-
' Því fylgir hvorki hlessun fyrir stúlkurnar sjálfar né
júðfélagið. Það er affarasælast fyrir þjóðfélagið eins og ein-
s|aklinginn, að hver og einn ræki það starf, sem hann er
apaður fyrir. — Að visu er það ekki nema ofur-skiljanlegt,
0 konur drepi ekki að öllum jafnaði hendi við þeim störf-
Uni u^an heimilanna, sem atvinnuhættir nútímans bjóða þeim.
. ^^lr ai^ vélaiðjan geklc á milli bols og höfuðs á heimilis-
aðmum, hafa þær margar ekki átt annars úrkosta. —
n lutt er engu síður óhætt að fullyrða, að hinn ákafi flótti
Uutiniakonunnar frá heimilunum að slíkum störfum — og
u breytmg á lífsvenium hennar, sem þetta hefur i för með
ser u f J
lemr í sér fólgna mjög mikla menningarlega hættu. —
var ilia farið, að forkólfar kvenréttindahreyfingarinnar
, ^ c u ekki í öndverðu koma auga á þá hættu og reyna að
‘ 8a úr henni i stað þess að leggjast á sveif með þeim öfl-
'n’ sem mddu henni braut.
er skulum nú reyna að fylgja ferli einnar lítillar borgara-
. Ur ^er 1 Reykjavík, i stórum dráttum, og leitast við að
oss grein fyrir, hvaða aðstöðu menningarástand það,
6