Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 99
e>mheh)IN
KYNJOFNUNARSTEFNAN
85
e*r hafa aðallega beint athygli sinni að kjörum þeirra
c'enna, sem aldrei giftast. Það skal fúslega játað, að
því er tekur til þessara undantekninga, þá getur kynjöfnun
eills °g sú, sem um hríð hefur verið stefnt að, talist réttlát
eg æskileg. — En það er bara erfitt að koma henni við án
ss að vinna uin leið óbætanlegan skaða þeim hluta kvenn-
anna, sem lífið leggur á herðar það mikilvæga hlutverk að
laf(fa mannkyninu við. — Ef til væri völvur, sem stæðu við
^°goU meybarna og segðu fyrir, hverjar af meyjunum forlögin
fðu undanþegið því að eignast mann og börn, yrði þetta
1111111 einfaldara. Þá mætti þjóðfélaginu að skaðlausu ganga
euis langt og uppeldi megnaði í þvi að gera þessar stúlkur
karlmönnum. En slíkar völvur eru ekki til á vorum dög-
J\111- Á meðan þær eru ekki til, verða öll stúlkubörn að
a einni og sömu uppeldismeginreglu. — Og sú uppeldis-
^eginregla á vitaskuld að miðast við þá konu, sem á fvrir
^nnduni að ala við brjóst sín komandi kynslóð, en ekki við
a’ senJ lífið neitar um þetta heilaga hlutverk. Það er hreint
® fjeint glapræði að láta þá fyrnefndu sitja árum saman við
jJa|U’ seni á engan eða sáralítinn þátt í að hlúa að þeim eðlis-
11111 hennar, sem lífshamingja hennar og lífsþýðing veltur
^uauega á — bara vegna hinnar síðarnefndu. Það er glapræði
li afa Þá fyrnefndu, bara vegna hinnar síðarnefndu, upp við
f'enjur, sem eru með öllu fjandsamlegar hinni þýðingar-
ba^U iíuffun’ sem bíður hennar. — Uppeldi konunnar og
’ rattan fyrir hagsmunum hennar verður fyrst og fremst að
'Óast við konuna sem verðandi móður — konuna, sem lifið
uiri ^ "— ^etta þurfa þeir, sem berjast fvrir kvenréttind-
nieg ^61a Ser Vef *jusf‘ f>eirra hlutverk er ekki að vinna
’ heldur á móti sérhverri stefnu, sem reynir að veikja
leðli k°nunnar. Þeirra verkefni er að glæða mætur kon-
verð&1 ^ móðurhlutverki sínu og að stuðla að því, að gerðar
1 þjóðfélagslegar ráðstafanir, sem sjái henni fyrir ment-
Sem Se lrrí flJrstu byrjun miðuð við eðli hennar og köllun
aflrtr^ir henni bærileg lífsskilyrði við hið þýðingarmesta
0 a sfarf;1 — að skapa æðstu lífveruna, sem við þekkjum,
henni nauðsynlega vernd og aðhlynningu á meðan
er óniáttug.