Eimreiðin - 01.01.1939, Page 100
EIMREIÐI*
Hörpuleikurinn úr leiðinu.
Eftir Mariku Stiernstedt.
[Sœnska skáldkonan Maiika Stienistedt er fædd 12. jan. 1875, og kom
fyrsta bók hennar, skáldsagan „Sven Vingedal", út vorið 1894. Aðrar lielztu
sögur hennar eru „Janinas hjárta" (1905), „Det röda inslaget“ (1907),
„Gena“ (1908), skáldsagnaflokkurinn „Vágarna" (1909—12), „Varlden oc'n
stjárnorna" (1920), „Ullabella" (1922), „Fröken Liwin“ (1925) og „Uesning
i málet" (1927). Hún liefur einnig ritað férðghækur, endurminningar i tveim
bindum (1928—30) og leikritið „Majestát" (1932). Hyggindi, inamiúð, ljóð-
rænn hlær og þroskaður listasmekkur eiukennir flest, sem Marika Stiern-
stedt hefur ritað. Smásagan, sem hér fer á eftir, er þýdd úr smásagnasafni
hennar „Tio novcller", sem út kom 1929.]
1.
A suinrin er alt fult af
l)aðgestum í litla bænuin
úti við hafið, en á veturna
er þar alt hljóðlátt.
Sumargistihúsinu er lok-
að, baðhúsinu sömuleiðis,
og skemtigarðarnir verða
eyðilegir, er laufið hefur
fallið af trjánum. En börn-
in leika sér þó jafnt og
áður; þau þyrpast út úr
skólanum um miðdegis-
verðarleytið, en um hávet-
urinn er þá farið að
skyggja, og leggja mörg
þeirra leið sína um kirkju-
garðinn, framhjá kirkj-
unni, er stendur i miðjum hænum. — En hér er auðvitað
um gamla kirkjugarðinn að ræða, sem nú er ekki lengur not-
aður til þess að greftra í og hefur ekki verið langa-lengi-
Þar sést ekki lengur votta fyrir elztu leiðunum, þó að sjá mégi
Marika Stiernstcdt.