Eimreiðin - 01.01.1939, Page 101
E1MRE1£)IN
HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU
87
lossana upp úr grasinu eða snjóbreiðunni; þeir eru þarna
^cm forngripir, frekar skrítnir en skrautlegir, og sjaldnast
a ur nokkur maður sig nokkru skifta, hver það er, sem
1,1 þar undir. Því að þeir, sem einu sinni voru hinir nán-
lUu- hafa einnig liðið undir lok, eða fluzt burtu og gleymst,
e>ns og þeir hafa sjálfir gleymt, óg meira að segja börn þeirra
barnabörn eru dreifð um allar jarðir.
Einuni krossinum hefur þó verið vel haldið við, stórum
J;U nkrossi, skrautlegu smíði frá einni af hinum gömlu járn-
'Uslustöðvum bæjarins. Sérstök sögn er knýtt við kross þenna,
enda er hann sá eini, er bæjarbúar hafa látið sér nokkuð ant
^m' ^ arla mun nokkur sá húskofi í bænum, að sagan sú hafi
' 1 einhverntíina borið þar á góma, að menn hafi ekki sjálfir
varir við það, er hún fjallaði um, á dimmum vetrar-
j 0 duin og sagt frá því, en aðrir hlustað á með athygli. Þegar
n,n þjóta úr skólanum um kirkjugarðinn, kemur sagan
’kb í huga þeirra, og sé dimt í lofti, stormhvinur og brim-
óður frá ströndinni, flýta þau sér sem mest þau mega og
^aiast oð staldra nokkuð við. Aðeins hin djörfustu þeirra
a hlusta, til þess að vita, hvort það er satt, sem sagt er,
ur gröf þessari heyrist stundum óðir og angurværir tón-
',eins og af hörpustrengjum.
^ A. krossi þessum má lesa nöfnin Elvirn og Mathilda Watt-
m. Pyrir ofan nöfnin er sýnt handaband, og eru hendurn-
Svltar. Auðséð er að þetta minnismerki hefur verið endur-
‘ltt °S því verið betur haldið við en flestum öðrum, enda
,r ekki að furða, því að meira en heila öld hefur Watt-
f^nis-æUin haldið trygð við bæinn, og þó að hún hafi nú
ser gealreit i nýja kirkjugarðinum fyrir utan bæinn,
1,1 bún hlúð að hinzta hvíldarstað systranna tveggja. Þær
nofðu v
inn
eftirl
erið afasystur Wattholms skipstjóra, sem nú var kom-
Urn áttrætt, hafði siglt víða um höf, en var nú kominn á
1 Un og einn af elztu borgurum bæjarins.
‘ aga systranna er sem hér segir:
j. einrinn 1811—1812 hafði útlendur sjómaður, þýzkur eða
^anskur, eða jafnvel spænskur, dvalist nokkra mánuði i bæn-
U ett’r a® hafnir fór að leggja. Samgöngur voru þá ærið
a landi. Akvegurinn mikli að Lyklinum, sem nú er