Eimreiðin - 01.01.1939, Qupperneq 103
eiMREIÐIN
HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU
89-
var einnig maður vel á sig kominn og
sér vel handa sútaradætrunum, hvorri
skartgdpi. Hann
hefði þvi sómt
sem var.
I bænum var mikið um það rætt manna á meðal, hvernig
kjör hans mundi falla, þó að menn skildu það, að hann ætti
l)ai úr vöndu að ráða. Langan tíma dagsins var hann með
systrunum báðum, og skemtu þær honum með söng og' hljóð-
feraslætti, á pianó og þó sérstaklega á hörpu, en talið var
Þ®1' væru báðar snillingar á það hljóðfæri. Þann tímann,
s°m kann var ekki með Wattholms-fjölskyldunni, sat hann
a 8‘ldaskálanum, líklega til þess að geta hugsað í næði. Hugs-
a §at hann við drykkju og' spil, og jafnvel þó að hann væri
emhverju flangsi við stúlkurnar á staðnum, en í þeirri
'l^ótt virtist hann vera að minsta kosti eins leikinn og hinir
'ngri menn bæjarins.
I systurnar trúðu hvor annari fyrir því í hjartans ein-
og nieð tréga og tárum, að þær væru alveg gagnteknar
ast til aðkomumannsins. En þær unnu mjög hvor annari,
'ildi hvorug þeirra verða fyrir hinni. Það var göfugur
llletingur um þetta hjá þeim.
Þu ert eldri, sagði Mathilda við Elviru, og Elvira svaraði:
~~~ En þú, elsku systir mín, ert yngri.
kað er erfitt að úrskurða það, þegar um tvær systur er að
* hvor eigi meiri rétt til hamingjunnar, sú eldri eða sú
■^nSri. Með báðum ólgaði brennandi þrá eftir gæfunni, en þó
ai ennþá sterkari löngunin til þess að gleyma sjálfri sér og
æia mikla sjálfsafneitunarfórn.
kunni maðurinn réði fram úr þessu sjálfur. Þegar skip-
^engt fór að verða aftur með vorinu, notaði hann fyrsta tæki-
‘ ri®» og án þess að segja nokkuð ákveðið um, að hann ætl-
a 1 sér að giftast, hvorki við Elviru eða Mathildu, þá hvarf
lann fyrir fult og alt.
hað kom í ljós, að hann skuldaði orðið stórfé á veitinga-
Usinn og að hann hafði fengið peninga að láni, hvarvetna
>ai sein hann gat. Hann hafði klætt sig að nýju hjá klæð-
eianum og til fótanna hjá skósmiðnum, og til Wattholms-
Jolskyldunnar hafði hann ekkert borgað síðan um áramót.
11' þess, þegar kom fram á sumarið fæddi stúlka, er Maja