Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 105
EisWEIÐ1N HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU 91 ilda sömu leiðina; hún hafði látið í ljós sem síðustu ósk Slna’ ai5 gullna harpan, sem þær höfðu leikið á fyrir hann, Sem ^rást þeirn í trygðum, skyldi fara i gröfina með þeim. Pi'estarnir og stjórnarvöld bæjarins voru með miklar vanga- 'eltur út af hörpunni, eins og sjá má í skjalasafni bæjarins. lokum var þó farið eftir ósk hinxiar framliðnu, og eftir t)ao hafa menn stundum heyrt hörpuleik systranna upp úr túofinni, svo raunalegan og tryltan, að því verður ekki með °rðum lýst. — Utnyrðingsstormurinn og' þytur hans í hinum miklu elmi- 1‘jám kirkjugarðsins, eða þyturinn af því, er hann lék um Jarnþök næstu húsa, eða þegar ískraði í vindhana kirkj- Unnar, eða alt þetta samanlagt, sagði kennarinn 1928, það ei allur leyndardómurinn! Þar við bætist svo ímyndun og SefÍUn’ sagði hann, og sú hjátrú, sem þróast á afskektum •sIöðum, langt frá hinum meiri menningarstöðvum. I'ennarinn var ungur námsmaður, kand. phil., mentaður ákveðinn. Hann sat inni á kaffistofu veitingahússins og lét ‘1 1 Ijós þessa skoðun sína. En margir háru það, að þeir 011 sjálfir orðið varir við þennan undarlega hljóðfæraleik, niargir voru enn að leita til grafarinnar i laumi, í þeirri °n> að þeir fengju einnig að heyra þetta. 2. I'ennarinn 1928, kandidatinn ungi, lét loksins eitt lcvöldið ■ §.]« sér til staðarins, þar sem þetta undur gerðist. Hér segir 111 nánar frá, hvernig á því stóð. I Jiri hluta vetrarins hafði hann kent börnunum með hinni Uestu þolinmæði. Hann var hér staðgengill annars, og fá- , u menn, sem eru að keppast við að ná embættisprófi, taka li 1 JaInan fegins liendi, ef þeir geta unnið sér eitthvað dá- 'Ó Inn. Því að sá gullni tími er löngu liðinn, að ungt, fag- andlit og tiguleg framkoma nægi til þess, að alt standi opJð 0g alstaðar sé skrifað hvað eina það, sem maðurinn með a Iagra andlit vill fá. Kennarinn gat séð það á hverjum ^n°igni i speglinum, að eftir útliti sínu gæti hann leikið hlut- Oik glæsilegrar hetju, hverrar sem væri, en hann var ekki Sera sér neinar hugmvndir um slíkt. Hann taldi ekki að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.