Eimreiðin - 01.01.1939, Side 107
EiMREIÐIN
HÖHPULEIKURINN ÚR LEIÐINU
93
s°gur af ferðum sínum um öll heimsins höf. Alt var þetta
SVo uotalegt, hlýlegt og heimilislegt, að það hefði orðið hverj-
11111 manni unaður, jafnvel þó að sá hinn sami hefði haft miklu
íaetri aðstöðu i lífinu en fátækur stúdent, er var í vanþakklátu
starfi fyrir
annan í einum af minstu strandbæjunum. Það
'Ul því ekki furða þó að kennarinn kynni hér við sig.
Hann var líka hinn rólegasti og sat svo lengi, að Lydiu fanst
°u mega til með að bjóða honum smurt brauð og eitthvað
eHt nieð — og svo var aftur tekið til við toddý úr flöskunni og
n^’Jar og ennþá einkennilegri sögur sagðar. Og loks kom
bamli maðurinn að hinni merkUegustu þeirra allra; hún hafði
gerst í Kína eða Brasilíu eða á Kyrrahafinu, heldur mátti
SV0 orði komast, að hún hefði gerst á hans eigin heimili.
aö var sagan um systurnar Elviru og Mathildu.
~~ Hafið þér aldrei athugað leiðið? spurði hann.
hafði kennarinn ekki gert.
' Hefur enginn getið um það við yður? spurði Lydia.
Jú. ég hehl það nú. Margir.
Kennarinn leit á Lydiu, og virtist eins og skuggi hefði fallið
a andlit hennar. En hann hélt að það stafaði af þreytu, því
það var þegar orðið allframorðið, og af því að honum
11 tist að til þess væri ætlast, að hann segði eitthvað ákveðið
11111 l^etta, gekk hann með hispursleysi æskumannsins hreint
'erki og sagði beint út úr pokanum, að hljómar þessir stöf-
ll®u H'á þyt útnyrðingsins og frá vindhananum á kirkjunni,
sem væri farinn að ryðga, og' auk þess af hjátrú og hindur-
júninn o. s. frv. — en viðurkendi þó að þetta væri dálítið sér-
umleg og skrítin draugasaga og brosti jafnframt góðlát-
e§u að henni.
Hanili maðu rinn starði með allri sinni áttræðu vizku á
eiman unga mann, og Lydia sagði einbeitt og ákveðið:
Hörpuleikinn hef ég heyrt með mínum eigin eyrum.
Hessu gat kandidatinn ekki svarað, að minsta kosti ekki
jneð því að vefengja það. Með alla sína háskólamentun gat
. un heldur ekki látið sig, og að fara að verja hana var óvið-
eigandi. Lydia hafði sjálf heyrt hörpuleikinn upp úr gröf
auga-langafasystranna, þá var ekkert um það að ræða.
Hennarinn roðnaði, greip glasið og tæmdi það, stóð upp