Eimreiðin - 01.01.1939, Side 109
eiMreiðin
HÖRPULEIKURÍNN ÚR LEIÐINU
95
3.
Ln mánudaginn eftir sá Lydia það út um gluggann sinn,
‘l kennarinn var á gangi með dóttur Álands hafnsögumanns.
æi Lydia og hún höfðu verið skólasystur og góðar vin-
nur í mörg ár. Hvorug þeirra átti systur, en þær höfðu
&eilgið hvor annari í systur stað, það höfðu þær sagt hvor
ahnari og lofað að leyna hvora aðra engu. En það stakk Lydiu,
ei hun sá að kennarinn hló að einhverju því, er vinkona
Rar sagði, og það greip hana sú hugsun, að þau væru
Saiueiningu að gera gys að sögunni um hörpuleikinn.
hennan dag var gott veður, sólskin og dálítill kaldi á aust-
11 ’ kennarinn hafði ýtt loðhúfunni dálítið aftur á höfuðið,
. 0 að ennið kom skýrt fram. Lydia sá, hve vel augnabrún-
ln‘u sátu, tvær dökkar línur á hvítu enninu, og augun leiftr-
** Ulldir þeim. Dóttir Alands hafnsögumanns hafði stöðu
htibú Verzlunarbankans þar í bænum; bankanum var
^e,UlUa lokað, og átti fröken Aland frí eftir það, en Lydia
je 011num kafin allan daginn. Sumir lifa sannarlega þægi-
bU þó að aðrir . . . hugsaði hún með nokkurri beizkju.
Jdia gekk að eldiviðarkassanum, en hann var hálfur enn-
^ °g lét hún þá lokið falla yfir aftur, nokkuð harkalega.
ni kvöldið kom kennarinn ótilkvaddur inn í stofuna, þar
int' X1Un V3r 8era við peysu af honum afa sinum, og
'' lí 6fUr ^V*’ hvort hann gæti ekki fengið mat keyptan hér
'nulinu. — Að .minsta kosti morgunverð.
... Ll’ ekki góður matur á veitingahúsinu? spurði Lydia
huldalega.
Jll> þar var ekkert slæmur matur, en það tæki svo mik-
11111 tíni
en
a að ganga á milli, ekki mikil vegarlengd að vísu,
Lydia mælti:
En þér hafið þó tíma til að fara á skemtigöngur.
j);^ eilnarinn sagði, að það ætti mjög vel við sig, en þá þyrfti
að vera regluleg skemtiganga.
haf ^ Sa a 8an§i með fröken Aland í dag. Það mun
a 'erið regluleg skemtiganga?
Já. Og stúlkan hráðskemtileg. Mjög kát.
á §ai Lj>dia ekki stilt sig: