Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 112

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 112
98 HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU EIMREIÐIN Einhver kom sömu Ieiðina á móti henni, og þegar þau hittust, sá hún að það var hann sjálfur, kennarinn. Þau stönz- uðu bæði og stóðu fyrst eins og ráðalaus, en ekki lengi, því að Lydia náði sér fljótt, og hún spurði með sinni einbeittu rödd: — Viljið þér ekki, kandidat, ganga að gröfinni þarna, í eitt einasta skifti og hlusta eftir hvort þér heyrið ekki eitt- hvað? Kennaranum þótti altaf gaman að heyra rödd Lydiu, sem var svo ákveðin og einbeitt, þó að hann hefði auðvitað aldrei haft orð á því, og honum þótti vænt um að gera henni þetta til geðs. — Það vil ég fúslega, svaraði hann, og máske verður það til þess, að mér hverfist hugur og ég trúi! —- Verið ekki með spaugsyrði! skipaði Lydia. Þau gengu út á gulnað og visnað grasið og að járnkrossi Wattholms-systranna. Lydia hallaði sér ofurlítið fram, og kennarinn gerði eins, svo að höfuð þeirra komu nærri sam- an. Það þaut og hvein í krónum trjánna af storminum, ekkert annað heyrðist. —• Ég kem úr Álands-húsi, sagði Lydia. Voruð þér ef til vill á leið þangað? Þá kom strákurinn upp í kennaranum, og hann svaraði: — Það hefði ekki verið svo vitlaust. Lydia skildi það, að hún var hér ekki á réttri leið, þagði nokkra stund og sagði svo, fast og hreinskilnislega: — Ég er hætt að trúa þessu um hörpuleikinn. Það getin’ auðvitað ekki átt sér stað. —• Nei, það getur ekki átt sér stað. — En ég heyrði hann þó áreiðanlega einu sinni, þegar ég var lítil. — Börn hafa fjörugt ímyndunarafl. Þér liafið áreiðanlegí* verið fjörugt liarn. — Er það ókostur? — Þvert á móti, sagði hann, það er heillandi. Þér hafi^ áreiðanlega verið heillandi. — En gamalt fólk hefur einnig ... — Sænskur höfundur einn hefur ritað um það, að hljóði'ö af regndropum niður i vatnstunnu hafi verið eins og Beet-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.