Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 113
EIMREIÐIN
HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU
99
hovens-hljómar. Menn geta heyrt hvað sem vera vill í hverju
sem vera vill. Meira að segja gamalt fólk.
■ En þó ekki þér, sagði hún angurblítt.
~~ Hvers vegna ekki? kallaði hann upp, og svo bætti hann
Vl® með sérstakri alúð: — Ég ætlast ekki til annars; ég er
eins og allir aðrir menn.
Hg Lydia skildi það, að kennarinn tryði að vísu ekki sög-
Unni um hörpuleikinn nú frekar en áður, en hann hafði hag-
orðum sínum þannig til þess að þóknast henni og viður-
henna, að hann stæði ekki ofar öllum mannlegum barna-
skap eða heimsku. Að hann væri veikur fyrir og gæti eins og
aÖrir orðið hugarflugi, draumórum og tilfinningum að bráð.
Og nú tók hann í hönd hennar og þrýsti hana.
Hún sýndi engan mótþróa, kraftar hennar bærðu ekki á
Ser- í skuggalega kirkjugarðinum sá enginn til þeirra. Kenn-
ai'Un lagði hægri arm sinn um axlir hennar, og hann dró
hana nær sér, og hún var hamingjusöm, því að hann var
i*enni miklu fremri að fróðleik og vizku, og samt þótti hon-
Ulu vænt um hana. Hún hefði getað getið sér þess til áður,
en hún hafði ekki getið sér þess til.
Umhverfis þau þaut og hvein í vindinum, sem jókst er leið
a Hvöldið. Strax um miðjan daginn hafði hafnsögumanns-
sh)ðin sett upp tvöfalt stormmerki. Það ýskraði í gamla, ryðg-
a®a vindhananum uppi á kirkjunni, og frá þakrennum og
U'ðiirfanspípuni bárust hvæsandi orgeltónar. Hér var um heila
uljómsveit að ræða.
Hlustaðu! sagði Lydia. Heyrirðu ekki?
Ogi rauninni virtist alt þetta koma beint upp úr jörðinni,
Seni þau stóðu á. Upp úr jörðinni, upp í loftið, út yfir allan
asinn. Ævagamalt, eilíft harmakvein. ... Lydia skalf og
1 lysti sér betur upp að kennaranum.
Já, ég get ekki varist þess, sagði hann. Það hljómar ein-
ennilega. Það hiýtur að vera alveg einkennilega og óeðli-
lega hljómbært hérna.
Én svo tók haryi hana með sér. Engin þörf var á að þau
shoðu þarna lengur, þau urðu rök i fæturna og það, sem þau
PUrftu að segja hvort öðru meira, gátu þau alveg eins sagt
lnnanhúss.