Eimreiðin - 01.01.1939, Page 115
Ei'IREIÐIX
TVÖ ÍÞRÓTTAAFMÆLI
101
I. Skjaldarglíma Ármanns (1908).
1889, og varð þá sigurvegari Helgi Hjálmarsson, skóla-
Piltur (síðar prestur), annar Einar Þórðarson og þriðji Frið-
1 ^ Gísiason, ljósmyndari. Átti félagið mörgum góðum glímu-
^'ónnum á að skipa næstu 15 árin, sem og ætíð siðan. Fvrst
a>nan af fór aðalkappglíma ársins fram í sambandi við
^J°ðhátina 2. ágúst. Það þótti tíðindum sæta, er Árnes- og
1 ogvellingar komu fjölmennir til kappleiks í glímu árið 1904
'Árrnenninga.
Áiig 1907 fór hin fræga Þingvallaglíma fram í sambandi
komu Friðriks VIII. konungs hingað til lands. Þeir þrír
j llenningar, sem gátu sér þar beztan orðstir ásamt Jóhannesi
. sePssyni frá Akureyri, verða síðan beztu iþróttamenn sinnar
en það voru þeir Hallgrimur Benediktsson, sem varð
* • 1 í kappglímunni, Guðmundur Stefánsson og Sigurjón Pét-
lrsson. Árið 1908 voru haldnir Ólympíuleikar í London og
1 u þangað nokkrir glímumenn, til að sýna islenzka glímu,
ae 11 meðal 5 Ármenningar.
Árið 1906 stofnaði glímufélagið Grettir á Akureyri til
aPPgliniu um Grettisbeltið (Islandsbeltið), en því fylgir nafn-